Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 42

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 42
38 Brjef frá Norvegi. nokkur kvæði; en annað fjeklc maður ekki það kvöld. Til að safna fje til útbýtingar handa fátækustu bæjar- mönnum fyrir jólin, var líka haldinn söngleikur; kost- aði i kr. aðgangurinn og safnaðist með því 222 kr. að frádregnum kostnaðinum til þess. Á jólunum var mikið um dýrðir allstaðar í húsum, er efni voru til. Aptansöngur var ekki haldinn á aðfangadagskvöld, en kl. 5 um nóttina eða morguninn var embættis- gjörð í kirkjunni, og svo hámessa kl. 10. þ>á fyrst heyrði jeg guðspjallið tónað fyrir altari, en það er hvergi gjört í Norvegi nema á stórhátfðum. Hjer hefi jeg kynnzt mörgum mönnum, sem hafa sýnt mjer mikla velvild sem íslendingi, og yfir höfuð að tala virðist mjer frændrækni til vor íslend- inga einna almennust hjer. J>eir menn, er jeg hefi samt haft mest og bezt kynni af, eru Joab Ander- sen, danskur konsúll (Norðmaður þó), og Lars Brelcke. Andersen er lögfræðingur, og var áður fyrri mála- færslumaður við yfirrjett Norðmanna, en nú hefir hann gjörzt kaupmaður hjer. Hann er mjög vel að sjer i öllu því, er snertir fiskiveiðar, og við gripa- sýninguna í Ameríku (Filadelfía), í hitt eð fyrra var hann líka tekinn fyrir dómara (juryman), ásamt tveimur öðrum, um fiskivörutegundir, er þangað voru sendar til sýnis frá ýmsum löndum. Ritaði hann og gaf út skýrslu um þann starfa sinn, ásamt hug- vekjum til landa sinna um veiðar og verkun sjófanga, er hann ljet mjer í tje, sem annað fleira. Brekke er skrifstofumaður hjá kaupmanni hjer í bænum, en jafnframt f tilbúningi með að setja sig niður sem verzlunarerindisreki, og ljet hann í ljósi fúsan vilja til að geta unnið eitthvað fyrir ísland í þá átt, er staða hans næði til. Jeg hefi annars allsstaðar þar, sem jeg hefi komið hjer í Norvegi hitt eintóma bræðurogvini, sem íslendingur, ogsjer ílagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.