Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1879, Page 89

Andvari - 01.01.1879, Page 89
Brjef frá Norvegi. «5 Öðru heilagfiskis-veiðarfæri var einnig lýst fyrir mjer, en það sá jeg ekki; það er þriggja álna löng rá, með 2 önglum, sínum á hvorum enda. Rá þessi, sem sjálf heldur önglunum frá botni, er lögð við þungan stjóra, með stórt dufl á að ofan, og skild- ist mjer það vera samkyns veiðigagn eins og sum- staðar er brúkað hjá oss fyrir hákarl: lagvaður. Heilagfiskið fæst alltaf meira og minna i Norvegi allt árið um kring, og alltaf að kalla sá jeg það á bæjartorgunum; en þó eru stóru lúðurnar sjaldgæf- ar, nema á vorin og fram eptir sumri. Löberg segir frá, að inn á fjörðum í einstaka stað hafi menn tek- ið eptir mjög stórum lúðum, er alltaf haldi sig á sama stað; en vilji ekki taka beitu og á engan hátt sje hægt að veiða þær; á bak þeirra —• hin svarta hlið — að vera vaxin skeljum, og stærð fiskjarins ótrúleg, svo hætt er við að sögn þessi sje blönduð gamalli hjátrú; en hún er þó alþekkt í Norvegi. Heilagfiskið þykir eins góð og notaleg fæða í Nor- vegi eins og hjá oss, og er meiri hlutinn af því, sem aflast, brúkað til matar innanlands; en þó sjóða Norðmenn niður í járnþynnudósir nokkuð af fiskin- um -— flökin —, til verzlunar erlendis. Skata (skate) fæst einnig í Norvegi við og við, á þau veiðarfæri, sem ætluð eru til annarar veiði: línu, handfæri o. s. fr.; en lítið þykir fiskimönnum til hennar koma. J>ó segir Löberg, að á Englandi, sjer í lagi í Lundúnum, þykir sá matur sælgæti, og sje því borgaður þar vel. Steinbítur (stenbit) er einnig algengur í Nor- vegi jafnframt þorskinum, og veiðist á línu og hand- feri. Norðmenn kalla hinu sama nafni þann fisk, er vjer köjjum hlýra og gjöra engan mun á lion- um og steinbítnum. Báða þessa fiska sá jeg opt á bæjartorgunum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.