Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1879, Page 19

Andvari - 01.01.1879, Page 19
Hugleiðingar um stjórnarmálið. 15 reikning'i, hvað sem öllu krónutali líður. Tíminn og verkið var forfeðrunum í raun rjettri jafndýrmætt sem oss. Stjórnarslcráin mælir svo fyrir í 14. gr., að þjóð- in kjósi 30 fulltrúa fyrir sína hönd til alþingis, en konungur 6 að auki. Rjettari regla væri það sjálf- sagt, að þjóðin kysi alla þingmennina, því þingið á ekki annað að vera en þjóðin sjálf í ágripi eða smærri útgáfu, og á þinginu á ekki annað vald að koma fram en vald þjóðarinnar ómengað og óblandað. Með þvf að blanda þessum 6 konungsfulltrúum sam- an við þjóðfulltrúana, virðist oss ekki neitt vera unnið annað en eintóm óánægja, og ef til vill óeðli- legur flokkadráttur. Ef þessir 6 menn, sem lcon- ungur kveður til þings, eru þjóðinni að skapi og hún ber traust til þeirra, þá mundi hún sjálf geta kosið þá eins vel eins og hina 30. En hafi þjóðin ekki traust til þeirra, þá er eklci rjett að neyða þeim upp á hana að óvilja hennar, hennar frelsi er með því skert, að sjöttungi í einu hinu fyrsta og helzta atriði stjórnarskipunarinnar, þjóðfulltrúakosningunni til löggjafarþingsins. Til þess að konungur kjósi þingmenn getur, engin skynsamleg ástæða verið önnur en sú, að hann þekki þjóðina, hennar menn og hennar þarfir betur en þjóðin sjálf. En væri þetta svo, þá hlýtur nauð- synlega að fljóta af þvf sú regla, að þjóðin ætti enga fulltrúa að kjósa, heldur færi bezt, að hinn vfsi og kunnugi konungur annaðhvort kysi alla þingmenn- ina, eða setti lög og stjórnaði þinglaust, með öðr- um orðum, væri alvaldur og einráður. þ>etta hefir þó reynslan eigi sýnt, heldur þar í móti fyrst og fremst það, að konungar eru að hyggindum og öðr- um hæfilegleikum upp og ofan eins og aðrir menn, og svo í annan stað, að engin þjóð þrífst vel, hvérsu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.