Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 27

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 27
Brjef frá Norvegi. 23 steypist ofan í úr trjerennu. Af þvi hjól þessi eru stór — 5 til 8 áln. að þvermáli, eptir þvf sem mjer er sagt; því stærra hjólið, þess aflmeiri snúningurinn — þarf vatnsrennan að standa á staurum til þess að vatnið flytjist fram yfir það, og steypist rjett niður í stokkana á hjólumgjörðinni; vatnsþunginn í þeim kemur á snúningnum niður á við, en steypist úr jafn harðan við snúninginn, svo það aldrei tefur fyrir eða dregur úr ferðinni. þ>að er því skiljanlegt, að afl vjelarinnar er ekkert komið undir straumhörkunni í rennunni, svo hún má vera bæði stutt og hallalítil. Hins vegar er og auðskilið, að því straumharðara sem er, því meira vatn berst að hjólinu á hverri mínútu, og því meira verður þunga-aflið til að snúa hjólinu. — En það er satt, að spjaldakarlamylnurnar hafa þann kost fram yfir hinar, að þær geta unnið í frosti, því að vatnið í rennunum neðanjarðar frýs miklu síður en í stokkunum ofanjarðar, sem vatninu veita á hjólmylnurnar. 2. Stafangri, 25. oktbr. 1878. Jeg sigldi 13. þ. m. frá Moss yfir um Víkina að Vallö, sem er lítill bær við hana vestanverða, nokkru sunnar en Moss. J>aðan fór jeg svo fót- gangandi inn að Túnsbergi, að hitta Svend Foyn, sem er mestur útvegsbóndi í Norvegi og kunnugur mjög við endilanga Norvegs strönd. þ>að er aldrað- ur maður, en mjög ern og kvikur á fæti. Hann hefir allan aldur sinn alið við hvala- og selaveiðar og grætt á- því stórfje. Nú síðast liðið sumar fjelck hann 100 hvali með fram Finnmörk á skip það, er hann sjálf- Ur stýrði, og öll hans selveiðaskip, sem sagt er að sjeu mörg, öfluðu vel. Norður á Vardö, sem er einn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.