Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 22

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 22
18 Hugleiðingar um stjórnarmálið. ið rjett, að stjórnin greiddi atkvæði með fulltrúum þjóðarinnar, þá hefði hún á kostnaðarminni hátt get- að bætt sínum atkvæðum við atkvæði þingsins, þó hún hefði ekki haldið neina þingmenn til að gera það. Jpessi atriði, sem vjer nú höfum bent á, eru að voru áliti þau, er einkum mætti breyta til batnaðar í stjórnarskránni, það er að segja: i. aðþarsjetek- ið fram hvernig samband vort við Danmörku er lag- að; 2. að tveir sjeu stjórnarherrar með ábyrgð fyrir alþingi, annar innanlands yfir öllum innanlandsmál- um, og annar erlendis yfir þeim málum, er snerta sambandið milli landanna; 3. að alþingi sje haldið á hverju ári, og nýjar kosningar til þingsins fari fram Qórða hvert ár; 4. að allir þingmenn sjeu þjóð- kjörnir. Vjer getum eigi sjeð, að stjórnarskráin þurfi fleiri breytinga, og álítum, að þannig leiðrjett mundi hún vera svo frjálsleg og haganleg, sem vjer getum vænt að hafa hana. En þar að auki þurfum vjer að setja ýms ný lög, sem standa í sambandi við þetta mál, og breyta ýmsri tilhögun, sem nú er, í hagan- legra og frjálslegra horf. þannig vantar oss lög um ábyrgð stjórnarinnar og hversu dæma skuli í þeim málum, sem alþingi kynni að höfða gegn stjórn- arherrunum. Vjer þurfum að koma á einfaldari og haganlegri embættaskipun. Dómaskipuninni þurfum vjer að umsteypa frá rótum, taka upp kviðdóma, en takmarka hin óhagkvæmu og ótilhlýðilegu málaskot frá einum dómi til annars. Kirkjuna ættum vjer að gera sem frjálsasta og sjálfráðasta; það er þjóðíje- laginu til mikils kostnaðar og mæðu að draga um- sjón hennar inn undir sín yfirráð, og við þetta er þó ekki annað unnið en eintómt tjón, deyfð og dauði fyrir trúarfjelagið, eins og fyrir hvert fjelag, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.