Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1879, Page 87

Andvari - 01.01.1879, Page 87
Brjef frá Norvegi. 83 Hákarlinn (haakjerring) er ekki í miklum met- um hjá Norðmönnum, og leggja þeir lítið kapp á að veiðahann, allt þangað til kemurnorður á Finn- mörk. Jeg hitti engan mann i Norvegi, er nokkuð þekkti til hákarlaveiði; en þó var mjer sagt, að hann væri á ýmsum tímum þar með fram endilöngum Norvegi, og gjörði stundum spjöll á veiðigögnum manna, er lögð væri út fyrir aðrar fiskitegundir. Frá hákarlaveiði Finna skýrir Löberg þannig, að þeir stundi hana að eins fyrri hluta vetrar, brúki litla báta — 6 og 4 manna för — og hafi að eins spik — selspik eða hnýsuspik — í beitu. J>ó festa þeir á vaðarhaldið hjer um bil 10 faðma fyrir ofan sóknina dálítinn stokk með einhverju úldnu í, sem á að hafa þá verkun að draga fiskinn að. J>eir liggja fyrir stjóra við veiðina, og veiðigögnin eru að öðru leyti svipuð eins og hjá oss. í einu byggðar- lagi — Tanen — segir Löberg, að brúkuð sje lína til þessarar veiði; ásinn hafður úr hári og á hann bundnir sóknarhlekkirnir með 7 faðma millibili. Ein slik lína hefir 30 sóknir, svo lengdin verður eptir þvi liðugir 200 faðmar. Finnar gjöra sjer mat úr hákarlinum á sama hátt og vjer, að kasa hann og þurrka síðan; en opt brúka þeir hann lika til fóðurs fyrir skepnur. Á þilskipum stunda Norðmenn há- karlaveiðina þar nyrðra á sumrin, en þó að eins þeg- ar um ekkert annað er að gjöra. Yfir höfuð að tala leggja þeir litla rækt við veiði þessa, og ekki taka þeir oss fram í þeirri grein. Beinhákarl (brygde) veiddu Norðmenn áður fyrri; en nú er sú veiði að mestu lögð niður. Var skutull, með 3 til 4 hundruð faðma löngu skutulfæri við, það eina veiðarfæri, er þeir höfðu til þess, og ef nokkuð bar út af á meðan fiskurinn fór til botns þegar búið var að festa í honum, þá var bráður bani 6*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.