Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 56

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 56
52 Brjef frá Norvegi. þykktina um sjálft andófið, eins og Sunnmæringa- bátarnir, þá bætir toppurinn nokkuð úr því, ef skakk- inn á jaðrinum er allur hafður á seglinu sjálfu, en toppurinn látinn standa beint upp, því hann eykur seglkraptinn um miðskipið. — Hitt seglið, latín-segl- ið, er gott og hentugt fyrir hina, er tíðka að slaga sig, og að minni hyggju mikið betra en spritið. Mjer fyrir mitt leyti þykir spritstöngin ætíð óþægi- leg, jafnvel þó hið svonefnda „gittog“ (samdráttar- færi) sje haft, og það segl er elcki auðvelt að minnka fljótlega; er mjer þess vegna betur við gaffalinn, þó þá þurfi dálítið hærra mastur. b. J>orskveiði. jþegar maður talar við fiskimann á vesturströnd Norvegs fyrir sunnan Norðfjörð um veiðiskap, án þess að nefna hvaða veiði það sje, þálætur hann álit sittí ljós um síldarveiðina, eður segir frá á þann hátt, að maður skilur, að það er hún ein, sem er í huga hans og hjarta. J->ar á móti fer þorskveiðin að vega meira þegar kemur norður að Álasundi. þar og þar í grenndinni er mikill skipastóll og útbúnaður til þorskveiði, mörg lifrarbræðsluhús, sjófangs-áburð- armylnur (guanofabrikker) og hvað eina er að þess háttar lýtur. Sunnmæringar hafa líka verið taldir hinir framkvæmdarmestu, hugvitssömustu og beztu sjómenn Noregs, og byggingar sumar í Álasundi bera vott um það, að bjargræðisvegir sjeu þar arð- samir. Meiri hlutinn af húsráðendunum er nefnil. kaupmenn, sem jafnframt eiga mikinn sjávarútveg og leigja menn á áttæringa sína eður þilbáta (sköjter) — sem nú er jafnframt farið að brúka — ofan úr sveitunum næstum því eingöngu fyrir ákveðið kaup, en mjög sjaldan upp á hlut, eður hlutdeild í aflan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.