Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 33

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 33
Brjef frá Norvegi. •29 hinum endanum til að drepa götin á þær, er hún gjörir með tómri þrýstingu. Virtist mjer vjel þessi einna Ijósastur vottur þess, hvílílct heljarafl að fram leiða má með vatnsgufunni, þar sem borinn eins og læðist niður og þrýstir gatið á þykkt kalt járn; i hin stærri skip brúka þeir J/2 og allt að 3/4 þuml. þykkar járnplötur í byrðinginn. Til að hita saum- inn, er byrðingurinn var negldur saman með, var hafður lítill fýsibelgur með eldstónni á sjálfum sjer að ofan, hann stóð rjett við skipið, og sá sem hit- aði tók naglann úr eldstónni með töng, rjetti hann öðrum sem upp í var; þessi brá honum í gatið og hjelt við, á meðan tveir hnoðuðu að utan. Björgvinarbúar hafa gripasafn töluvert, og þó nú nýlega sje fullgjört stórt og prýðilegt hús handa því, er það opið 4 daga vikunnar ókeypis fyrir hvern og einn, 2 kl. stundir hvern. Á gólfinu eru forn- gripir Norðurlanda, talsvert af gripum frá Egypta- landi og Austurálfu — þar á meðal smurt lik (múmía) í líkkistunni, er það var lagt í upphaflega — vax- myndir í fullri stærð af Finnum og fl. Upp á lopt- ®u er dýrasafn frá öllum endimörkum veraldar, út- troðið í fullri stærð. þar sjer maður einnig allar þser fiskategundir, er aflast í Norvegi, annaðhvort niyndaðar ellegár þá lagðar niður í vínanda sumar hvorutveggja. Beinagrind af liðlega tvítugum hval hangir þar neðan í lopti, og í gær var ekið þar heim að húsinu beinagrind úr liðlega fertugum hval, er festa á saman og sýna þar. Bein þessi voru keypt norður á Vardö og láta blöðin svo, sem þau sjeu hinn mesti kjörgripur, af því þau sjeu úr hvalakyni, er nú sje að líða undir lok. í>ú þekkir landbúnaðarskólann á Steini bæði af skýrslu þeirri, er Sveinn búfræðingur gaf oss um hann i „Nýjum Fjelagsritum“ fyrir nokkrum árum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.