Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 51

Andvari - 01.01.1879, Blaðsíða 51
Brjef frá Norvegi. 47 ig mætti geyma sjer beitu með því móti skemmri eða lengri tíma, sem opt myndi lcoma sjer vel hjá þeim, er linu (lóðir) brúka til þorslcveiða. Og vildu menn geta safnað nokkru fyrir, þá mætti óefað brúka uppgjafabáta eða byttur, er fiskimaður hefði liggj- andi fyrir stjóra nálægt lendingu sinni; en gjöra þyrfti smá raufir á byrðinginn, svo alltaf væri fersk- ur sjór í farinu; einnig að auka flotkraptinn með tómum tunnum eður einhverju, svo allir keipar stæðu vel upp úr sjó. Hvað bátasmíði Norðmanna yfir höfuð að tala snertir, þá virtust mjer íslendingar eklci standa mikið á baki þeirra, eins og bátar gjörast sumstaðar þar sem jeg þekki til. það er fjarri mjer að ætla fara að kenna þjer eða öðrum skipasmiðum vorum, sem ó- efað eru flestir færari að dæma um, og sjá út það lag og byggingarform á bátum, sem hentast er fyr- ir oss, heldur en jeg, en af því jeg fór að rita þjer línur þessar, þá skal jeg þó leyfa mjer að skýra frá því bátalagi, sem mjer geðjast bezt að. Að smíða báta alveg á sama hátt og Sunnmær- ingar, gjörist nú raunar engin þörf fyrir oss; tilþess þarf líka meira viðaval, en vjer eigum kost á að öll- um jafnaði; en að gjöra skipin vel apturstrokin — sem líkust fiskunum í sjónum — er í alla staði æski- legt, því þau verða gangbetri þannig; samt má elcki missa sjónar á því, að gjöra þau stöðug og viðtaka- góð. Að hafa flatan botninn, en mjóan, og heldur skábyrðingslag á síðunni, verður affarasælla og gjör- lr förin traustari til siglingar, heldur en breiður botn °S reist siða. „Engeyjar-lagið“ á skipum Sunnlend- lnga er nú án efa allgott skipalag, en af því þeir hafa mikla siglingu og tíðka að slaga, eins og Norð- menn, þegar mótbyr er, ættu þeir að hafa skarpari hæla á bátum sinum en er. Hælarnir gjöra viðspyrnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.