Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 11

Andvari - 01.01.1891, Síða 11
9 »En með því að hann hafði að eins numið frum- fræði vísindanna, mátti eig'i annað vera, en að luvnn i fyrstu settist neðstur. En smám samaii tók hann sér svo fram, að mjög fáir urðu honum fremri, því að bæði var hann mjög iðinn og elskur að náminu, enda hafði hann farsæla dómgreind og trútt minni; varð honum af þessum sökum svo vel ágewgt, að hann að sameiginlegu vitni prófdómenda var útskrif- aður með lofi«. 8íðasta veturinn, sem Jón Arnason var í skóla, réð dr. Sveinbjörn Egilsson, sem þá var kennari við skólann og bjó á Eyvindarstöðum, hann til sín til þess að kenna börnum sínum; má af því marka, að Svb. Egilsson hefir þá þegar liaft gott traust á lion- um, er hann valdi hann til þessa starfa. Fór Jón Arnason þá vistum til hans um vorið og starfaði síðan að búi hans á Eyvindarstöðum á sumrin, en kenndi bæði börnum hans og nokkrum annara kverið og önnur almenn fræði á veturna og enn frémur eigi allfáum piltum undir skóla. Meðal herisveina hans þar á Eyvindarstöðum má nefna Egil Sveinbjörns- son Egilsson, Eggert Waage, Sigurð Helgason frá Vogi á Mýrum, er síðar hætti við nám sökum veikinda, og Jón Þorkelsson rektor, er sökum rúmleysis á Bessastöðum hafði eigi náð þar skólavist um eitt ár. Þá er skólinn á Bessastöðum var fiuttur- til Reykja- víkur 1846, fluttist Jón Arnason þangað með Svein- birni Egilssyni og var heimiliskennari hjá honum, allt til þess er hann andaðist 1852, og síðan hjá ekkju hans Helgu Benidiktsdóttur Gröndal, þar til er hennar missti við (1855); kenndi hann þá og enn nokkrum piltum undir skóla á því méh. Allan þann tíma, er hann var hjá Sveinbirni Egilssyni, fékk hann fæði og húsnæði og 25 ríkisdali að launum ár
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.