Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1891, Side 15

Andvari - 01.01.1891, Side 15
13 skyldi gjalda ;5 mörk ár hvert; það fe, sem safninu þainiig áskotuaðist, átti nú Jón Arnason að fá fyrir ómak sitt; en það voru að eins sárfáir, er guldu tillagið, og hafði hann því optast lítið sem ekki neitt fyrir starf sitt þar til er stjórnarnefnd safnsins gerði 11. jan. 1867 þá breyting á þessu, að féliirðir skyldi heimta tillögin, en bókavörður fá 50 ríkisdali í þókn- un ár livert, og stóð svo unz alþingi 1881 tók safnið að sér og gerði það að allsherjarbókasafni landsins og veitti bókaverði 1000 kr. þóknun árlega af lands- fé. Jón Arnason lét sér hughaldið, að gott skipulag kæmist á safnið, sem sjá má á grein þeirri um Stiptnbólcasafnið i EetjJcjavik, er hann ritaði í íslend- ingi 1862, III, g6—50, og Þjóðólfi 1862, XIV, 90—119, enda hafði liann án efa fiesta þá kosti af sjálfum sér, er bókavörður við slíkt safn, þótt eigi sé stærra eða marg'brotnara, þarf að vera búinn, svo að gott lag' sé á, því að bæði var hann glöggur á bækur, meðan liann stóð uppréttur, og hafði miklar mætur á þeim, enda var hann manna fróðastur í þeim efn- um og þó einkum í íslenzkri bókfræði. En íslenzku ritin eru, eins og hverjum manni erauðsætt, sáhluti safnsins, er mesta rækt þarf við að leggja. Safnið átti næsta erbtt uppdráttar nær alla þá stund, 39 ár, er hann var bókavörður þess, og varð því nær eingöngu að lifa á bónbjörgum og gjöfum, enda hafði það engar tekjur aðrar en renturnar af sjóði sínum, og mun það fé aldrei hafa farið fram úr 100—200 kr., er verja mátti ár hvert til að auka safnið að ritum og til bókbands. Þó auðgaðist safnið jafnt og þétt að nytsömum ritum og þó einkum upp á síð- kastið, er handritasöfn þeirra Hannesar biskups Finns- sonar, Steingríms biskups Jónssonar og Páls stúdents Pálssonar komust þangað og alþingi keypti hand-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.