Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 17

Andvari - 01.01.1891, Síða 17
15 menntafélags var hann kosinn 1848 og hafði hann- það starf á hendi til 1854; hafði enginn áður verið kosinn tilþess starfa; varabókavörður var hann frá 1859—70- og varagjaldkeri frá 1873—75. Þáer Tímarit hins ís- lenzkabókmenntafélags var stofnað 1879,var hann einn þeirra manna, sem kosnir voru í ritstjórnamefnd þess. Skrifari biskups, fyrst Helga biskups Tliorder- sens og síðan Péturs biskups Péturssonar, gerðist Jón Arnason 26. júlímán. 1856 oghélt því starfi þar til er hann varð umsjónarmaður við latínuskólann 1867. Við skrifstofustörf þessi sat hann venjulega frá kl. 9—2 og 4—7 og voru árslaun hans 400—500 ríkisdalir. Um þetta leyti, nær 1860, fékk hann Helga biskup Tliordersen til þess að senda próföstum öll- um og prestum umburðarbréf þess efnis, að þeir skyldu gera skrár yfir allar íslenzkar bækur, er eldri væru en 1781 og til væru annaðhvort á bæjum i sóknum þeirra eða við kirkjurnar. Varð árangurinn af þessu nokkur og eru skrárnar enn til; en nú hafði hann fengið lykil að mörgum fáséðum bókum, er hann vissi, livar þær voru niður komnar, enda eignaðist liami eptir þetta drjúgum fágætar og merkilegar bæk- ur íslenzkar, og mun bókasafn hans liafa verið eitt hið bezta í sinni röð. En því miður mun hann hafa selt mikinn hluta þess síðustu ár æfi sinnar af' landi burt, í góðan stað að vísu—próf'. W. Fiske—,en sjónar- sviptir er að þeim ritum, sem hér eru alls eigi til framar. En meginhluta liandritasafns síns, er bæði var mikið og merkilegt í alla staði, hafði hann fyrir löngu selt Jóni Sigurðssyni fyrir 1000 ríkisdali, og liöfðu þeir jafna heimild á notkun ritanna meðan þeir lifðu báðir. Voru það alls 125 bindi og eru nú geymd í handritasafni Jóns Sigurðssonar. En hitt, sem eptir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.