Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 18

Andvari - 01.01.1891, Síða 18
lö var og eigi var í þessum kaupiun, mun verða lands- ins eign áður en langt um líður. Nú skal víkja að því atriði í æfi Jóns Arnason- ar, er lengst mun halda minning hans á lopti, en það eru störf lians við þjóðsögur vorar og önnur al- þýðleg fræði. Svo sem mörgum mun kunnugt, tóku ýmsir fræðimenn hér á landi sem víða annars stað- ar eigi alllöngu eptir siðbótartímana að gefa gaum og safna margs konar alþýðlegum fræðum: sögum og kvæðum, lýsingum á alls konar þjóðtrú og þjóð- siðum o. s. frv., en fæst af þessu kom fyrir almenn- ings sjónir, enda munu fæstir þeirra hafa svo til ætl- azt, og geymdist þó margt af þessu tægi í handrit- um bæði hjá einstökum mönnum og í bókasöfnum og láþar sem arðlaust fé allt fram á þessa öld, enda höfðu margir merkir fræðimenn — og þeir voru án efa íieiri en liinir — ímugnst á slikum fræðum lengi framan af og töldu þau einskis-virði, ef eigi skaðleg og siðspillandi, en þeir, sem með þan fóru, voru um tíma kenndir við kukl og galdur og ofsóttir á allar lundir. Um sama leyti sem farið var af alefii að grafast liér á landi eptir hinum fornu bókmenntum vorum, á öndverðri 17. öld, safna og rita npp forn- sögur vorar og kvæði að nýju, tóku hinir og þessir fræðimenn, lærðir og leikir, að renna huganum til ýmislegra sagna eða munnmæla, fornra og nýrra, er gengu manna í milli og aldrei höfðu áðúr verið rit- uð. Eu eptirtekjan varð lítil, sem við var að búast, því að enginn þessara manna háfði það beint hug- fast, að slík fræði mættu koma sögu þjóðarinnar að góðu haldi. Það er eigi fyr en á þessari öld, að verulegur skriður komst á stundun þessara frteða liér landi, og þá er það Jón Arnason, sem ríður á vaðið. Þá er þeir bræður Jakob og Wilhehn Grinnn höíðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.