Andvari - 01.01.1891, Page 20
18
þjóðsagna, sem prentað liefir verið. Mun því hafa
verið fremnr vel tekið af alþýðu, og héldu útgefend-
urnir áfram að safna í annað kver. Um þetta leyti,.
1855, varð Magnús Grímsson prestur að Mosfelli, ogv
hefir það, ef til vill, dregið nokkuð úr framkvæmd-
um, ei' þeir gátu þá síður unnið i s^meiningu; en þó
mun það einkum hafa verið féskortur, sem bægði
þeim frá að halda áfram útgáfunni. Nokkrum árum
síðar, 1858, kom hinn ágæti vísindamaður og Islands-
vinur, Konrad Maurer, hingað tii lands. Tókst brátt
vinátta með þeirn Jóni Arnasyni, er hélzt æ síðan
meðan þeir lifðu báðir; skrifuðust þeir og opt á eptir
það er Maurer var farinn héðan af landiburt. Þótt-
ist hann sjá þess mót, að hér væri meira til af al-
þýðlegum fræðum, en margur hefði hugað, og in'atti
hann þá félagá til þess að leggja eigi árar í bát að
svo konum og liét þeim að sjá þeim fvrir kostnað-
armanni suður á Þýzkalaudi að safninu, er það væri
komið á löggvarnar, en Jón Sigurðsson kom því síð-
an til leiðár, að hið íslenzka bókmenntafélag keypti
töluvert af upplaginu handa félögum sínum; var það
og einkar vel tilfallið. Þá sendi Jón Arnason kunn-
ingjum sínum/hugvekju um söfnun alþýðlegra fræða
(sjá Norðra 1859, VII, 56). Skönnnu síðar andáðist
síra Magnús Grhnsson (18. jan. 1860) og var mikil
eptirsjá í honum bæði sem vísindamanni og skáldi;
en nú tók Jón Arnason einn að sér þjóðsögurnar og
sendi enn af nýju út um land lmgvekju um alþýð-
leg fornfræði (sjá íslending 1861, II, 91—96) og gerði
sér mikið ómak með brjefaskiptum, er snertu það
mál, við fjölda manna víðs vegar og mun það hvort-
tveggja hafa ln’ifið, því að úr því safnaðist að honum
ógrynni af alls konar sögum og kvæðurn o. s. frv.,
enda vann hann að safninu af svo mikiu kappi, að
J-n-u
l.