Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 20

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 20
18 þjóðsagna, sem prentað liefir verið. Mun því hafa verið fremnr vel tekið af alþýðu, og héldu útgefend- urnir áfram að safna í annað kver. Um þetta leyti,. 1855, varð Magnús Grímsson prestur að Mosfelli, ogv hefir það, ef til vill, dregið nokkuð úr framkvæmd- um, ei' þeir gátu þá síður unnið i s^meiningu; en þó mun það einkum hafa verið féskortur, sem bægði þeim frá að halda áfram útgáfunni. Nokkrum árum síðar, 1858, kom hinn ágæti vísindamaður og Islands- vinur, Konrad Maurer, hingað tii lands. Tókst brátt vinátta með þeirn Jóni Arnasyni, er hélzt æ síðan meðan þeir lifðu báðir; skrifuðust þeir og opt á eptir það er Maurer var farinn héðan af landiburt. Þótt- ist hann sjá þess mót, að hér væri meira til af al- þýðlegum fræðum, en margur hefði hugað, og in'atti hann þá félagá til þess að leggja eigi árar í bát að svo konum og liét þeim að sjá þeim fvrir kostnað- armanni suður á Þýzkalaudi að safninu, er það væri komið á löggvarnar, en Jón Sigurðsson kom því síð- an til leiðár, að hið íslenzka bókmenntafélag keypti töluvert af upplaginu handa félögum sínum; var það og einkar vel tilfallið. Þá sendi Jón Arnason kunn- ingjum sínum/hugvekju um söfnun alþýðlegra fræða (sjá Norðra 1859, VII, 56). Skönnnu síðar andáðist síra Magnús Grhnsson (18. jan. 1860) og var mikil eptirsjá í honum bæði sem vísindamanni og skáldi; en nú tók Jón Arnason einn að sér þjóðsögurnar og sendi enn af nýju út um land lmgvekju um alþýð- leg fornfræði (sjá íslending 1861, II, 91—96) og gerði sér mikið ómak með brjefaskiptum, er snertu það mál, við fjölda manna víðs vegar og mun það hvort- tveggja hafa ln’ifið, því að úr því safnaðist að honum ógrynni af alls konar sögum og kvæðurn o. s. frv., enda vann hann að safninu af svo mikiu kappi, að J-n-u l.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.