Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1891, Page 21

Andvari - 01.01.1891, Page 21
19 fyrra bindið var albúið frá hans liendi snemma á árinu 1862. Iíafði hann lagt svo mikið á sig, þar sem hann vakti fram á miðjar nætur og sat alla helga daga frá niorgni til kvelds og aðrar tómstundir sínar við skriptir, að lmnn lagðist 11. júním. um vorið i megnri taugaveiki og liugði enginn lionum líf. Tók Helgi biskup Thordersen hann þá í sitt hús og varhonum þar veitt hin bezta hjúkrun. Síðara hlut ág'ústm. fór hann aptur að skreiðast á fætur og tók nú til að búa síðara bindið undir prentun, eptir því sem kraptar hans leyfðu, og hafði lokið við það fyrir nýár 1863; en fyrra bindið kom út uieðan hann var veikur og fyrir þá sök ritaði Guðbi’andur Vigfússon formála fyrir því. Síðara bindið var fullprentað 1864. Nokk- urs konar framhald af þjóðsögunum eru Idenzlcar gátur, þulur og d-emtanir, er byrjuðu að koma út 1887. Hefir Jón Árnason gefið sjálfur út gáturnar, en þaö, sem eptir fer, á að meira eða minna leyti við söfn hans að styðjast, þar sem honum entist eigi aldur og heilsa til að gera það algerlega úr garði sjálfur. Eptir því sem séð verður, var þjóðsögunum vel tekið af landsmönnum þegar í fyrstu, enda ritaði Sveinn Skúlason ágæta grein með þeim í Þjóðólfi 1863, XV, 37—120. En í útlöndum var lofsorði miklu á þær lokið; þar á meðal lofaði slíkur vísindamaður sem Jakob Grimm þær á hvert reipi og sagði, að Islend- ingar hefðu, er þeir voru settir svo sem á hala ver- aldar, verndað og varðveitt dýrmætar sögur og ágætt mál, er annars staðar hefði týnzt eða spillzt í liarki heimsins; komu þegar þýðingar af þeim út á ýmsum málum. Þjóðsögur Jóns Árnasonar og söfn hans til al- Þýðlegra fræða þjóðar vorrar eru með hinum mestu bóklegum þrekvirkjum, er unnin hafa verið hér á 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.