Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 22

Andvari - 01.01.1891, Síða 22
20 þessari öld. Hefir hann með þeim sýnt og sannað, að vér stöndum í þeirri grein bókmenntanna full- komlega jafnfætis hinum öðrum frændþjóðum vorum á Norðurlöiidum, og hefir þessi skáidskapur skapazt og þróazt á algerlega þjóðlegum grundvelli eða um- breytzt .og lagazt af útlendu efni. Fyrir því eru þessi rit svo rammíslenzk, svo rammþjóðleg í fyllsta skilningi orðsins, sem verða má, og hljóta ávallt að vera einhver hin kærustu skemmtirit,sem alþýðu verða í liendur fengin, enda eru þau »liold af hennar holdi og bein af hennar beinum«, en sagan og þjóðafræðin liafa og margvísleg not þeirra og skáldum vorum ættu þau að geta veitt nær óþrjótandi yrkisefni, enda hafa þegar sézt þess nokkur merki. En öll niður- skipting efnisins í þjóðsögum Jóns Arnasonar, hinum prentuðu, sýna það, að hann hefir gert sér glöggva grein fyrir, hvert verkefni hans væri og hvernig hann yrði að leysa það af hendi, svo að vísindin hefðu mest gagn af. Formálar hans eða inngangar fyrir hverjum kafla eru og einkar fróðlegir, en sög- uriiar sjálfar eru flestar með þeim ummerkjum og orðalagi, sem þær eru sagðar af þeim mönnum, er sögðu þær bezt í hverri sveit eða hverjum lands- fjórðungi; en ef missagnir eru, þá er þeirra jafnan getið. Þó mun hann víða mjög liafa vikið ýmsu til, að því er ytri búning sagnanna snertir, er honum þótti þess þörf, því að eigi segja allir sagnamenn jafnskipulega frá, en hann talaði og ritaði íslenzku betur flestum öðrum. Jón Árnason átti nokkurn hlut að því, c' T' rn- gripasafn íslands var stofnað 1863 og var honum falin umsjón þess ásamt með aðalstofnanda þess, Sigurði málara Guðmundssyni. Þeim starfa gegndi hann þar til er Sigurður Vigfússon tók við 1881. Þótt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.