Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1891, Page 31

Andvari - 01.01.1891, Page 31
29 rákirnar sem eðlilegt er eptir fjarðarstefnunni til vesturs. Við læk kippkorn fyrir innan Hrafnabjörg •eru leirbakkar og í þeim skeljabrot, hörpudiskar o. íi. Þar fram með sjónum eru margbreytilegar lípa- rítmyndanir og eins í fjöllunum fyrir ofan Sanda; •eins eru líparítmyndanir allmiklar í Skarðsheiði upp af norðvesturendanum á Skorradalsvatni. Norðan í Skarðsheiði austur af Skessuhorni eru brúnirnar nijög háar og neðan við þær jökull, hjarnskaflar mjög stórir; í neðstu röndinni á þessmn hjarnsköflum sjást smáar skriðjöklamyndanir og á einurn stað er löng ístota niður eptir gili. Fjallið er vel lagað til þess, að þar geti lialdizt snjór, því þar eru tvær breiðar kvosir eða daladældir inn í fjallið (Kaldidalur austar og Hornsdalur vestar). Vesturhluti Skorradalsvatns kvað vera grynnri en aðrir hlutar vatnsins, víðast um 12 faðma, en þegar innar dregur er víðast um 20 faðma dýpi og þar fram yfir; sumir segjast ekki hafa (á stöku stað) náð botni með 70 faðma færi, en óvíst er, hvort satt er; svo mikið dýpi eða meir gæti þó vel átt sér stað í þess konar fjallavatni. Af Hesthálsi er góð útsjón yflr Borgarfjarðar-láglendið, mýraflákana, árnar og holtin; fyrir framan mynni Lundarreykjadals eru háir melbakkar og hefir sjórinn líklega náð þangaðiupp um lok ísaldarinnar; holtin sem standa upp úr mýrunum hér á láglendinu, eru •öll úr blágrýti og er það ísnúið. Við beitarhús rétt fyrir ofan Þingnes gengur stór basaltgangur út i Grímsá, í honum eru stórar liggjandi súlur og hefir gangurinn florft flatur við íshreyfingunni, svo bálfar súlurnar hafa núizt af, sýnir þetta meðal annars afl jöklanna, er gengið hafa niður í Borgarfjörðinn. Hinn 22. júlí fórum við frá Stafholtsey upp í Reykholtsdal, til þess að skoða hveri, veðrið var iiið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.