Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 36

Andvari - 01.01.1891, Síða 36
84 fet í lopt upp, úr hinum yarla meira en hálft fet. Hverahrúður sýnist vera nokkur undir grassverði kringum Dynk. I lauginni litlu við lækjarfarveginn er 40° hiti, hún er ekki annað en dálítið gat með slíi. Víðar í Reykholtsdalnum eru hverir og laugar, eu þar sem eg nú iiefi talið, og eru þessir helztir: sunnan ár Hægindahver, Kóparevkjakver, hver hjá Snældubeinsstöðum og svo Kleppholtsreykjahverirnir; norðan ár eru Reykholtshverirnir, Sturlureykir og Deildartungu- eða Tunguhverir, og Vellineshvér í ánni. I Hvítárdalnum fyrir norðan hálsinn eru og margir hverir, en þó flestir hjá Norður-Reykjum og skal þeirra síðar getið, svo eru laugar hjá Ási (í Stóra- Áss landi), laug við húsmannsbýlið Suddu, 2 hverir hjá Hurðarbaki, laug hjá kletti í nesinu milli Hvítár og Reykjadalsár, og svo laug hjá Síðumúla norðan við Hvítá. 23. júlí fórum við frá Reykholti og riðum fyrst upp á Skáneyjarbungu; þaðan ergóð útsjón yfir dal- inn og niður ejuir láglendinu. Fjöllin sunnan við dalinn eru hærri og þó ekki há, en þar er hlíðin samanhangandi, og er Hægindakotshnöttur einna hæst- ur beint á móti Skáneyjarbungu, en fjallraninn end- ar með Kroppsmúla að framan, og er hann 912 fet á hæð. Norðan við dalinn er enginn beinlínis sam- anhangandi fjallgarður, en að eins lágar liálsakúpur aflíðandi, og er Skáneyjarbunga þar hæst. Jarðveg- ur er mjög þykkur í Reykholtsdal og- undir honum mjög mikið af ísáldarleir, og skerst áin í ótal kröpp- um hlykkjum gegn um moldar- og leirlögin. Þar sem basaltklettar korna frarn úr jarðvegi, eru þeir mjög víða ísnúnir; glöggar ísrákir sá eg t. d. nálægt Sturlureykjum, og sjást þær eflaust mikið víðar, ef
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.