Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1891, Page 37

Andvari - 01.01.1891, Page 37
35 vel er að gáð; rákir þessar liöfðu stefnuna N 30° V. Af Skáneyjarbungu sést líka vel upp eptir Hvítár- dalnum og yfir í Hvítársíðu; Hvítárdalurinn hallast jafnt og þétt upp undir jökla og botn hans er eins og Revkholtsdalurinn þakinn þykkum leirlögum, sem á- in iiefir skorið sér farveg gegn um, sumstaðar eru leirhjallar hver upp af öðrum eptir mismunandi rennsli árinnar á fyrri tímum. Innan um leirinn er víða lá- barið grjót, stærri og smærri lmullungar. Skáneyj- arbunga er öil úr blágrýti með hraun- og gjall-lög- um innan um. Af fjallinu fórum við niður að Norð- urreykjum til þess að skoða hverina þar; þeirliggja allir í beinni röð frá norðri til suðurs. Syðstu hver- irnir rétt hjá bænum eru myndaðir í síki, sem 'renn- ur milli nokkuð hárra grasbakka og breiðist svo út; þar eru í beina línu bullandi og sjóðandi göt, 20 að tölu; einn snöggur hlykkur er þó á sprungunni. Heita vatnið kenmr upp um sambakaðan sand og möl, sem er orðin að harðri rauðleitri hellu. Hér heita Suðuhverir; melurinn fyrir ofan er graslaus og þíðir af sér á vetrum, því jarðhiti er þar mikill og volgt vatn, ef grafið er. I syðsta gatinu var 97° liita, í hinum flestum 96°, en í sumum þó 80—90°. Næsti hver í sömu línu 114 skrefum norðar er kall- aður Dynkur; op hans er djúpt og stórt, 3 fet að þver- máli, 4—5 fet á lengd; vatnsmegnið er mikið og stíga stórar blöðrur upp frá botninum; hitinn var 95°; mó- hella er þar undir. 50 skrefum fyrir norðan Dynk er liver, sem heitir Strokkur, af því liann hefir líka lögun eins og hinn nafnfrægi nafni hans hjá Geysir. Áður gaus Strokkur 3—4 álnir í lopt upp, en nú eru gosin farin að minnka, svo hann gýs nú ei hærra en 1—l'/a alin, en vatnsmegnið er allmikið. Opið er tvö fet að þvermáli, milli gosanna lækkar í pípunni, 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.