Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 40

Andvari - 01.01.1891, Síða 40
38 og er móbergslag þetta að eins millUag milli blá- grýtislaga. Fyrir neðan Húsafell sér yfir hraunbreið- urnar miklu, sem runnið hafa niður dalinn; hraunið hérna megin er komið ofan úr Geitlöndum, en hraun- álman, sem runnið heflr niður með Norðlingafljóti, er kvísl úr Hallmundarhrauni. A hrauninu fyrir ofan Húsafell er mikill skógur, hinn alkunni Iíúsafells- skógur, og rennur Kaldá milli hans og bæjarins. Undan hrauninu hjá Húsafelli renna ýmsar vatns- miklar kvíslar í Hvítá. Frá HúsafelM fór eg daginn eptir upp í Geitlönd, fórum við fyrst yflr Kaldá, gegn um skóginn og fram hjá Seigili; í því kvað vera volgar laugar og volg sþræna koma út úr steini, en ekki kom eg þar. Síðan riðum við yfir Geitá, hún er stakksteinótt og ill yfirferðar þegar hún er mikil, í henni er jök- ulvatn og gjörir hún opt mikinn vöxt í Ilvítá og ber í hana jökuUeðju. Þegar vatnavextir eru, er önnur kvísl norðar (Svartá), en nú var hún nærri þurr. Ar þessar flæða yfir mikið svæði af hrauninu og sjást þess glögg merki, því stórt flæmi er þakið sandi og stóru hnullungagrjóti. Þar eru ýmsir fieiri far- vegir í hrauninu, með ótal skvompum og dældum, holaðir niður í eitilhart blágrýtið, þeir voru nú þurir en fyllast af jökulvatni í vorleysingum. Fyrir ofan Geitá heitir Geitland, þar er að neðanverðu fagurt land, jarðvegur töluverður á hrauninu, kvistlendi gott, viðir, lyng og fjalldrapi. Hraunin sem undir liggja, hækka smátt og smátt upp að Langjökli, og suður at Hafrafelli uppi við jökulröndina er gigaröð frá SV tifNA. og hefir hraunið líklega komið þaðan. Fyrrum var byggð í Geitlandi, en ekki sjást þess nú -neinar menjar, nema ef vera skyldi óglöggar túngarðshleðslur af einum bæ utan í brekku þar sem i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.