Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1891, Side 41

Andvari - 01.01.1891, Side 41
39 allhá melalda stendur upp úr hraunröndinni. Þess er getið í Landnámu að Ulfur sonur Gríms liins há- leyska, haíi numið land milli Hvítár og Suðurjökla og búið í Geitlandi1, en byggðin hefir efiaust snemma lagzt í eyði, því í elzta hlutanum af Reykholtsmál- daga2 sem sagt er að liafi verið gjörður 1185, er »Geitland með skógi« talið undir Reykholtskirkju. Til eru sagnir um það að byggðin í Geitlandi hafi átt að ej^ðast af eldgosi, en engin merki sá eg til þess, að þar hafi hraun runnið síðan í landnámstíð, það er líka sagt að til forna hafi hverinn Skrifia átt að vera í Geitlandi, og segja munnmælin að hann hafi fiutt sig þaðan að Reykholti, en hvílt sig á leið- inni nálægt Asi, þar sem nú eru Áslaugar; í Geitlandi á enn að sjást hveragrjótið þar sem Skrifla var og lækjarfarvegurinn. Bóndinn á Húsafelli, sem fylgdi mér upp i Geitlönd, sýndi mér liverastæðið, sem menn ætluðu að væri í endanum á gömlum djúpum grasi- vöxnum lindarfarvegi. Þar er ekkert hveragrjót, því það sem menn lmfa lialdið að væri hveragrjót, eru blágrýtissteinar með gulhvítri skán af skófurn og mosa. Aptur á móti sýnast vera mannaverk á þess- ari holu, því steinarnir liggja eins og í hleðslu og hefir þar ef til vill verið vatnsból. Þó er þetta allt óvíst, en víst er það, að þar hefir aldrei Skrifla verið. Það kemur fyrir að hverir fiytja sig, en ólíklegt er að hver hefði farið svo langa leið og allra sízt þvert yfir stefnu þeirra liverasprungna, sem allir hverir eru bundnir við í þessum héruðum. Þegar við liöfð- um dvalið nokkra stund í Geitlandi kom hellirignmg og þoka, svo við urðum að lialda þaðan að Kal- mannstungu. Hvítárdalurinn hallast jafnt og þétt 1) Landnáma I. kap. 21. 2) Islenzkt Forngripasaín I. bls. 280.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.