Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 42

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 42
40 upp eptir, upp að Eiríksjökli og Hafrafelli, að sunnan hallast Geitlöndin upp að Langjökli og hafa hraunin þar runnið niður hailann niður í dalinn, svo Hvitár- dalurinn fláir þeim megin suður á við, fyrir neðan Geitá byrjar hin samanhangandi lilíð sem gengur niður með dalnum hjá Húsafelli. Að norðanverðu takmarkast dalurinn af löngum fjallshrygg, er þar Tungufjall fremst í tungunni milli Hvítár og Norð- língafljóts og er það mestmegnis úr líparít, síðan lækkar hryggurinn og verður lágur og mjór hjá Kalmannstungu, þar er lítill líparithnúskur á hálsinum íyrir ofan bæinn og heitir hann Sýrholt; því næst liækkar fjallslirygguriim aptur meir og meir og endar með háum tindi, sem lieitir Strútur (3300') og er djúpur dalurmilli hans og Eiríksjökuls. Strútur sést langt að neðan úr Borgaríirði, hann er einkennilega lagaður og ber þaðan vanalega í hjarnbunguna á Eiríksjökli. Um morguninn 25. júlí var dumbungur og þoka til fjalla og skúrir á milli og mikið far á lopti, samt fórum við á stað upp á Strút; riðum við frá Kal- mannstungu' upp í fjallshrygginn hærra og hærra, þar er hvergi bratt en jafnhallar upp eptir, basalt er þar undir þó líparít komi fram á stöku stað. Af hálsinum sér brátt suður og norður af; Norðlingafljót rénnui’ norðan við hálsinn í mjóum dal og er Þor- valdsháls vestan við og í honum líparítskella yzt, háls þessi er mjög langur og mjór. Eptir því sem við komum hærra upp eptir Strútshryggnum fór veður að verða hvassara og illhryssingslegra. Ofan á bas- altinu er móberg (grá breccia), og er það aðalefni fjallsins, á einum stað teymdum við upp brekku, en í góðu veðri má ríða alla ieið upp á efstu nýpu án þess það þurfi að þreyta hestana mjög ef varlega er farið. Þegar við komumst upp undir efstu nýpuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.