Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 46

Andvari - 01.01.1891, Síða 46
44 hafi rekið féð niður, sem þeir tóku. Fyrir innan þessa gjá kemur aðalhellirinn og' er hanli bæði víð- ur og hár (20—30-álnir undir lopt). Þar er á miðj- um veggnum er hraunþrep og hefir það líklega mynd- azt svo þegar liraunrennslið eptir hellirnum var far- ið að minnka að nokkuð af yfirborði seinasta hraun- flóðsins hefir storknað og orðið fast við veggina, á stallinum eru margar hraunbylgjur, sem sýna að þar liefir einu sinni verið yfirborð á hrauni. Ef gengið er eptir stallinum inn af gjánni kemur mað- ur í fyrsta afhellirinn, þar er frosin tjörn í honum framan til, en innfrá er brúga af sauðabeinum. Nokkru innar í aðalhellirnum vinstra megin eru tvö liellisop hátt uppi i veggnum og er ekki hægt að komast þar upp nema á einum stað, þessi op sam- einast fyrir innan hraunsúluna, sem er á milli þeirra og verða að einum afhellir, dálítið inn 1 þessum af- hellir er afiangur hringur af steinum og op á hon- um utan og innan, þar halda menn að Hellismenn hafi sofið, enda hefir smár sandur verið borinn þar á gólfið, í þessum hellir er lika beinahrúga. Menn halda að hér hafi verið víg'ið sem nefnt er í Sturl- ungu, þar sem 'Urækja var meiddur. Ef gengið er eptir aðalhellinum fer enn eptir nokkra stund að koma skíma, því þar er önnur gjáin og er hún jafn þverhnýpt sem hin fyrri. Þar fvrir innan er hellir- inn um stund þröngur og mjór, svo víkkar hann aptur og er þar fyrir innan frosin tjörn og svo kem- ur þriðja gjáin, þar má komast upp og niður. Þar fyrir innan er innsti hluti helhsins. Þar er mjótt og koldimmt og víðast mikill halli niður á við, þar er ís á gólfinu og sumstaðar háar ískeilur og stórlcost- legir ísklakkar og er þar sumstaðar mjög fagurt og einkennilegt. Hellirinn er nú orðinn mjög þröngur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.