Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 50
48 arbrandur, en ekki gátum við skoðað hann f'yrir þoku og rigningu. Við suðvesturhorn vatnsins sá eg úr tjaldstað móta fyrir hrauni ogfóru við þangað næsta dag, til þess að skoða það, veðrið var hið sama, hellirigning og þoka. Fyrir sunnan vatnið eru ís- núnir hálsar með eintómum ldettahryggjtun, smá mýra- sundum, hvilftum og bollum, og var þar ógreiðfært yfirferðar; úr suðvesturhorni vatnsins rennur Langá og er lægðin, sem hun rennur eptir, full af lirauni. Hraunið, sem er næst vatninu, sýnist hafa' komið þar niður úr gilskoru úrrauðleitum gíg, en mjög óglöggt' var að sjá þangað fyrir þoku, í fjallshorninu eru 4 grasgrónar sprungur. Við riðum niður með Langá að austanverðu og svo yflr hana, hún rennur hér allstaðar á hrauni, en hefir sumstaðar borið mikið af sandi og möl ofaná það, vestur af henni er hér dálítið vatn, liklega uppistöðupollur sem rennur í þegar áin er í vexti. Sunnan við vatnið er einstakt fell úr móbergi, en fjöllin er að dalnum liggja eru úr blágrýti; sunnan við þetta fell er annað vatn og svo koma aptur móbergsfeH, sem nærri þvergirða dalinn, en milli þessara fella er röð af rauðum gjall- gígum allstórum og heflr hraunið runnið þaðan. Suð- ur af fellunum hallast dalurinn niður á Adð og er það Hraundalur, en Langá fellur um annan dal litlu austar niður til byggða. Við gengum upp á stærsta giginn, liann er um 300 fet á hæð og í hann djúp aflöng goshvilft, hinir gígirnir 4 eða 5 eru minni; stefna gígaraðarinnar er S 10° A. Frá gígunum rið- um við aptur heim að tjaldi og fórum yflr Langá á Skarðsheiðarvaðinu, þar er stórsteinótt og hraunhol- ur í botninum. Iíinn 4. ágúst fórum við upp með Baulá, hún rennur í djúpu gljúfri þvers í gegnum fjallshrygg áður en hún rennur i vatnið; allstaðar er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.