Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 52

Andvari - 01.01.1891, Síða 52
50 Bruarfoss stendur á bakka Hítár góðan kipp fyrir neðan Staðarhraun, þar er foss í ánni ekki hár, en allsnotur. Blágrýti er undir í árfarveginum oghefir áin komizt í þrengsli við það að brjótast gegnum stóran basaltgang sem hffir stefnuna N 10° A. Gang- urinn er 15 álnir á þykkt, súlurnar liggjandi eins og vant er og mjög stórar, stærstar í miðjunni og smækka er dregur út að röndunum. Hérum bil 10 föðmum neðar er annar miklumjórri gangur (N 10° V), áin hefir brotið rauf i hann og eru þar hávaðar og iðukast; bæjarmegin gengur þar liörð basaltklöpp út að ánni og eru á henni margir geysistórir skessu- katlar; hvergi á Islandi hefi eg á einum stað séð jafnmarga lcatla og stóra, þeir eru nærri eins stór- gjörðir og fagrir einsog hinir nafnkunnu skessukatlar hjá Luzern í Sviss. Skessukatlarnir eru milli 30 og 40 að tölu, þeir er sjást, en eflaust mundu fieiri finnast ef jarðyegur og lausagrjót væri tekið ofan af. Gangurinn sem áin hefir brotizt í gegnum hefir fyrr verið liá brík, hefir áin runnið í háum fossi fram af henni og þá hafa slcessukatlarnir myndazt; örðugt hefir ánni veitt að brjóta ldið ábergbríkina og iiefir löng vík og mjó myndazt upp með ganginum að sunnanverðu áður en því varð framgengt. Katlarnir eru nú sumir 4—5 álnir fyrir ófan vatnsborð árinn- ar, en sumir eru að myndast ennþá í ánni fyrir neð- an af hringiðukastinu og snúningi steinanna þar sem straumurinn er harðastur. Op katlanna eru ýmislega löguð: afiöng, sporöskjulöguð og kringlótt, katlarnir eru eins og sorfnir í bergið eða boraðir með geysi- miklum nafri, í þeim eru allavega lagaðar skvompur og holur, stundum hafa tveir eða fleiri sameinazt að neðan og eru steinhöpt á milli hið efra; stærsti ket- illinn, sem eg mældi, var samsettur af 3 eða 4 sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.