Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 57
55 sem þar er nálægt. Frá bænum er alllangur vegur upp að ölkeldunni og fórum yið það allt blindandi vegna þokunnar. Nú er búið að bvggja dálítið hús yfir ölkelduna, það er með steinveggjum og timbur- þaki og liefir verið reist með samskotum, það var þó ekki ennþá fullgjört; aptur úr húsinu er dálítið afhýsi yfir ölkelduiia sjálfa, hún hefir verið hlaðin upp og hreinsuð og er nú eins og dálítið ker, sem tekur 4 heilanker af vatni. Kolasýran streymir án afiáts upp úr botninum svo vatnið sýnist sjóða og bulla eins og lint sjóðandi hver; hiti þess var 9°, en lopthitinn var samstundis IU/20. Olkelduvatnið er mjög' svalandi og ljúffengt og alveg eins og kolsýru- vötn, þau er menn gjöra (sodavatn), á bragðið, og enginn sérstakur keimur af því. Ur gili fyrir ofan rann áður opt vatn í ölkélduna og gerði liana grugg- uga, nú var verið að stinga skurð til þess að veita því rennsli frá. Frá Rauðamel riðum við út með Gerðubergi, það er fagurt stuðlaberg með háum súl- um, sem standa í röðum langa leið, í stuðlum þess- um er dólerít, enda er bergið rönd á gömlu dólerít- hrauni, sem runnið hefir fyrir ísöldina. Um nóttina vorum við á Rauðkollsstöðum. Næsta morgun var sama veðrið og liélzt hin sama svarta þoka allan daginn svo við sáum aldrei nema rétt fram fyrir hestana. Þenna dag fórum við frá Rauðkollsstöðum yfir Kerlingarskarð í Stykkisliólm, en ekki var hægt að rannsaka neitt fvrir þoku og rigningu. Vegur- inn liggur í löngum krókum niður láglendið um holta- hryggi milli fióa og svo upp að lilíð hjá Hjarðarfelli, þar er farið upp á skarðið. A Kerlingarskarði feng- um við hellirigningu auk þokunnar, svo við urðum alvotir. Sunnan til í fjallinu er basalt, en þegar norður eptir dregur, fer að koma móberg og nær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.