Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1891, Page 62

Andvari - 01.01.1891, Page 62
GO yfir. Kirkjufell er örmjótt eins og saumhögg' að of- an og þegar sér í enda þess af sjó sýnist það eins og keila, því kalla danskir sjómenn það »Sukker- toppen«. Síðan fórum við yfir vog, sem skerst inn á milli Kirkjufelis og Staðar, um fjörur. Stöðin er líka mjög einkennilega lagað fjall eins og kista og kalla Danir hana því »Ligkisten«. Út með fjallinu er mýrlendi og kotbæir á víð og dreif, túnin sýnast vera í lítilli rækt og húsakynni léleg. Verður mað- ur þess fijótt var þegar maður fer um Snæfellsnes að búskapurinn er á hörmulega lágu stigi. Upp í fjöllin fyrir ofan gengur dalbotn kaldranalegur sem heitir Lárdalur, hann er skeifulagaður og girtur há- um hömrum, en í miðjunni eru urðarhrúgur stórar, líklega leifar af gömlum jökli. Nesið á milli Staðar og meginlands er mjög lágt ogmýrlendi ofan á; blá- grýti er í Stöðinni eins og öllum hliðum hér útundir Búlandshöfða. Þegar riðið er fyrir Búlandshöfða ríður maður fyrst upp á hálsrana, sem skagar í sjó fram og svo upp í fjalli i bröttmn skriðum; fyrst framan af sér ekki í sjó af því hálsinn skagar fram fyrir götuna, en maður heyrír brinjhijóðið fyrir neð- an, en þegar vestar dregur eru skriðurnar jafnt hall- andi niður í sjó; g'atan er tæp og' örmjó og liggur þar sem tæpast er 354 fet yfir sjó í bröttum skrið- um. Ekki er ráðlegt að mætast með lestir undir höfðanum, en vegurinn er samt ekkert sérlega ægi- legur eða hættulegur; á Vestfjörðum eru margir veg- ir gélgvænlegri. Búlandshöfði er órðinn illa ræmd- ur af því hann er á alfaravegi og engan veginn skemmtilegur fyrir þá scm hættir við að sundla, á vetrum er höfðinn stundum ófær og þá alltaf hættulegur yfirferðar. Allur efri hluti Búlandshöfða er úr móbergi og eru þar víða innanum sandlög og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.