Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 69

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 69
burt, þeir fóru fyrst að verzla í 15281 2, svo tóku Danir við 1602 er einokunarverzlunin lcomst á og var þar verzlað út þá ölcl, en þá lagðist kauptúnið niður af því Rifsós grynnkaði svo mjög og var 0- lafsvík löggilt 1687, en þó stóðu verzlunarhúsin um stund í Rifi eptir það og voru vörurnar fluttar þangað frá Ólafsvík sjóveg þegar vel gaf. Eptir að einok- unarverzlunin komst á verzluðu Englendingar samt töluvert undir Jökli; um miðja 17, öld var mikil sigling af fiskiduggum enskurn lflngað til lands og fylgdi þeim opt herskip bæði fram og aptur. Með duggunum komu oþt enskir menn er verzluðu með enska vöru, klæði, kersu, álún, ábreiður, hnífa, skæri og annað, lágu þeir helzt við í Neshrepp á sumrum, en sumir fóru upp til sveita norður til Hóla eður til alþingis, en voru komnir með allt sitt í Bei'uvík er duggurnar komu vestan úr fjörðum á haustin og fóru svo með þeim aptur-. Af því Snæfellsnes skagar svo langt út sigla þar mjög mörg skip fram hjá og opt liggja þar útlendar duggur rétt upp við land- steina. Árið 1878 í marzmánuði komu nokkrir Norð- menn á báti til Keflavíkur á Snæfellsnesi, og höfðu hrakizt frá skipi sínu, sem var á selaveiðum upp við austurströnd Grænlands3. Plum segir frá eptirfylgj- andi sögu: 1782 komu tvö útlend skip og lögðust fyrir sunnan Rif, hugðu menn að þetta mundu vera Tyrkir en voru þó eigi vissir um það, loks áræddu nokkrir bátar að róa út að liinu meira skipinu, til þess að grennslast eptir hverjir þar væru, en þeim varð þá ekki um sel, því fram á borðstokkana lágu 1) E. Baasch: Forsclnmgen zur liamburgisclien Handels- geseMchte I. 1889. bls. 106. 2) Árbækur Fspólíns VII. bls. 45-46. 3) ísafold V. bls. 74. 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.