Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1891, Page 71

Andvari - 01.01.1891, Page 71
69 og' hinir þörfnuðust, þeir gáfu þeim föt, sokka, potta, mó til eldsneytis og jafnvel sjókort, því öllu höfðu Frakkar stolið; Snæfellingar gerðu skipið út af manngæzku sinni svo Hollendingar gátu siglt heim- leiðis á duggunni1. Hinn 18. ágúst fórum við frá Olafsvík yfir Kambsskárð og suður að Hellnum. Urðum við fyrst að fara sömu leið til baka. Skammt fyrir innan Olafsvík rennur niður töluverð á, sem heitir Fossá, hún getur opt verið ill yfirferðar þvi hún rennur þröngt og er slæm í botninn. Siðan fórum við fram hjá Bugsmúla og að Fróðá, það er stór jörð og kirkjustaður en nafnfrægust fyrir Fróðárundrin. Þar er dálítil timburkirkja/ sem er farin að skekkjast og menn vilja byggja upp, sumir vilja flytja kirkjuna út í Olafsvík, aðrir ekki; 1799 var Fróðárkirkja ekki betri en það eptir því sem Plum segir, að á vetrum þurfti á undan hverri messu að moka snjó út úr kórnum. Rétt fyrir ofan Fróðá hjá gilfarvegi og í holtum er dálítið af liparíti. Síðan riðum við upp Fróðárdal, veðrið var gott en mikiil þokudumbungur á fjöllum; beggja megin dalsins er móberg í f'jöll- unum, en þó basaltlög og dólerít innan um. Efst í FróðárdáÍhum er í gili einu, sem fellur í Fróðá, hár og- mjög fallegur foss, sem heitir Rjúkandi. Gilin sem skerá sig niður og faiía í ána þar sem maður ríður upp á fjallið, hafa etið sig niður í móberg en basaltlög eru á milli og í þeim víða fagrar súlur t. d. við Rjúkanda og við annan foss í Fróðárgljúfrinu nokkru ofar, þær eru þar reglulegar háar og mjóar og dálítið bognar. Molar af lausu líparíti eru víða á eyrunum við Fróðá, enda eru blettir af þeirri 1) J. S. Plum: Reiseiagttagelsei' bls. 134—37.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.