Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 76

Andvari - 01.01.1891, Síða 76
74 gígur fyrir ofan Miðvallnahlið, liann heitir Kvia- hnúkur. Héðan sést fjallgarðurinn allur inn eptir óslitinn með smátindum liið efra, hæst ber á fjöll- unum við Helgrindur. Iiinn 19. ágúst fórum við frá Hellnum kringum jökul og að Ingjaldshóli. Fyrir utan Hellna riðum við fyrst yíir liolt og mela og að Laugabrekku, þar var áður prestsetur en er nú í eyði; túnið hefir ver- ið stórt og fallegt, bærinn er fallinn fyrir löngu, túnið orðið að móum og hefir sumpart verið brúkað til torfristu. Árið 1707 voru eptir því er segir í jarðabók Árna Magnússonar á Laugabrekku 4 kýr, 25 ær, 6 sauði garnlir, 12 veturgamlir, 20 lömb og 2 hross; »hvað annað er af kvikum peningi liíir á högum og fjöru svo vetur sem sumar«. í holti fyr- ir ofan Laugabrekku skoðaði eg kringlótta tjörn, sem er kölluð laug eða Bárðarlaug, tjörn þessi er djúp eins og gamall gígur, á að gizka 20 faðmar á breidd, brík eða garður sýnist hafa verið hlaðinn allt í kringum vatnið og stendur enn mikið af hleðsl- unum. Síðan riðum við um á Miðvöllum og Dög- urðará, eru báðar þessar jarðir í eyði og þó hafa þær verið sérlega vei umgengnar, þar hlaðnir garðar, sléttuð túnin og gerðar margar umbætur; þetta gerði stakur dugnaðarmaður Pétur í Malarrifi, en þegar hans missti við .tóku slóðar við og svo hefur allt fallið í kaldakol. Af því svo stutt er síðan að þessar jarðir lögðust í eyði voru túnin allvel sprottin en öll úttroðin af hrossum og öðrum gripum sem á þau hafði verið hleypt í gróandanum. í jarðabók Árna Magnússonar eru allar þessar jarðir taldar vænstu jarðir; Miðvellirog Dögurðará voru þá (1707) metnar hver á 16 hundruð. Meðal hlunninda á þess- um jörðum er í jarðabókinni talin sölvafjara og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.