Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1891, Page 77

Andvari - 01.01.1891, Page 77
75 berjatekja, söl eru nú ekki lengur notuð hér það eg Veit, en í hraunum er ógrynni af berjum, sem vel g'ætu verið góður búbætir ef rjett væri á lialdið. Ijallagrösu m sinna menn ekki þó þau séu til, á Hellnum nota menn þó töluvert mururætur á vorin til matar. Fyrir vestan Miðveili rennur Dögurðará til sjávar. Fyrir utan Dögurðará byrja hraunin, þekja þau alla hlið jökulsins og allt undirlendið í sjó fram allt norður undir Ingjaldshól; liraunin eru g'rá af gamburmosa, íiest eru þau flatvaxin tilsýnd- ar en ofan á liggja, einkum sunnan til, háar kvíslir af nýrra apalhrauni. Með sjónum eru allstaðar þverhnýpt kolsvört hraunbjörg, í þeim er mikið af ritu og nokkuð af svartfugli. Yfir hin eyðilegu hraun mæna Lóndrangar eins og stórkostleg bygg- iug með risavöxnum turnum, það er satt sem stend- ur í hinni alkunnu visu: Um Lóndranga yrkja má eru þeir Snœfells prýði yzt á tanga út við sjá, aldan stranga lemur þá. Nokkru fyrir sunnan Lóndranga er hátt berg, sem heitir Þúfubjarg (Svalþúfa), berg þetta er gras- gróið að ofan, landmegin, það er úr móbergi, sem hér gægist útundan hrauninu; þó er basalthraun með stuðlabergi undir móberginu neðst við sjóinn. Hraun- in hér upp af eru mishæðalaus og engir gígir nema Purkhólar. Eptir að eg hafði skoðað Þúfubjarg skoð- aði eg Lóndranga, þeir eru hrikalega tröllslegir, feg- urstir eru þeir í fjarska, en breyta mikið mynd sinni þegar maður kemur að þeim. Drangarnir standa fremst í hrauni og fellur sjór upp að þeim um flóð og eru hraunflúðir með smánesjum út og fram af þeim. Drangarnir eru 3—400 fet á hæð,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.