Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1891, Page 82

Andvari - 01.01.1891, Page 82
80 byggðum þrepum, en fyrir ofan er raðað hellum, sem mynda loptið, er niður er gengið, og ef niðurgangan mjög rúmgóð, svo er vatn i botninum. Sagt er, að niðri í því séu stokkar og komi sín uppsprettan úr hvcrjum. A að vcra tært bergvatn í einni, önn- ur á að vera með ölbragði, en hin þriðja með sæv- arkeim. Eg kom ekki út á (indverðarnes, og hefi þetta því eptir annara sögusögn og get ekki um brunninn dæmt; eg heyrði ekki um hann fyrr en eptir að eg haföi farið þar um, annars hefði eg farið frain á Óndverðarnes að skoða hann; að öðru leyti er þar ekkert að sjá nema liraun. Þegar við vorum komnir fram hjá móbergsrananum, sem Hreggnasi var á, varð fyrir okkur Prestahraun; það er úfið apalhraun, sem heflr runnið niður um dalkvos fyrir norðan Nasa; norðan við þetta hraun eru Skál og Búrfell. Þegar Prestahrauni sleppir, taka við mel- öldur og liolt út undir Ingjaldshól. Þar vorum við um nóttina. Frá Ingjaldshóli fórum við næsta dag aptur til baka að Hellnum; var um morguninn súld og þoka, en hellirigning seinni hluta dags. Við fórum efri veg, nokkuð styttri til baka; fer maður þá alllangt fyrir ofan verstöðvarnar, í rótum jökulsins, og cr yflr eintóm hraun að fara. ísnúin hraun koma fram und- an röndum nýrri hraunanna, bæði hjá Búrfelli að norðan og kring um Laugabrekku að sunnan. Eg hafði hugsað mér aö ganga upp á jökulinn einhvern af hinum næstu dögum, en rigningar og þokurhéld- ust í langan tíma á eptir, svo slík ganga licfði eigi orðið til neins gagns, enda hefir opt verið gengið upp á jökulinn og hann skoðaður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.