Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 83

Andvari - 01.01.1891, Síða 83
81 Þeir félagar, Eggert Olafsson og' Bjarni Prílsson1 gengu fyrstir uppá Snœfellsjökul, 1. júli 1753; í þá daga liéldu menn að Snæfellsjökull yæri hæstur allra fjalla á Islandi, kom þetta mest af því, að mönnum sýndist hann svo hrikalega hár af sjó og menn höfðu þessutan ónákvæm verkfæri til þess að mæla fjalla* hæðir. Jöklarar vildu mjög telja þá Eggert af ferð- inni, sögðu að ómögulegt væri að komast yfir jök- ulsprungurnar og menn gætu hæglega orðið blindir af snjóbirtunni, sögðu þeir þeim sögu um tvo Eng- lendinga, sem fyrir löngu hefðu ætlað upp á jökul- inn, þeir liefðu nærri komizt upp, en annar varð blindúr, villtist og hvarf, hinn hafði haft með sér kindablóð á fiösku og lét hann það drjúpa á snjó- inn þar sem hann gekk svo hann gat ratað niður aptur, þó hann væri hálfblindur. Sumir spáðu því, að álfar og landvættir mundu hmdra ferð þeirra. Þeir Eggert og Bjarni gengu upp á Jökulinn frá Ingjaldshóli; þeir liöfðu með sér áttavita, hitamæU, loptþyngdarmæli, þeir gengu á íslenzkum skóm og höfðu blæju fvrir augum vegna snjóbirtunnar, þeir höfðu og með sér sterka strengi, ef einhver skyldi detta niður í jökulsprungu og njarðarvött með edilci til þess að lykta af, ef loptið skyldi verða of þunnt, Þeir fóru upp hjá Skál, og segir Eggert, að hún sé gamall eldgigur, þar voru hraun og gjall á leiðinni allstaðar, þeir gengu upp í hlíðina á Geldingafelli, sem stóð upp úr jökulröndinni og svo upp á jökul- inn, þar skildu þeir við hestana og sendu þá aptur niður að Geldingafelli. Veðrið var gott og kyrrt, þokulaust en kalt, smátt og smátt fór að fjölga jök- ulsprungunum en samt komust þeir slysalaust upp 1) Reise g;jennem Island. I. lils. 276—288.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.