Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 87

Andvari - 01.01.1891, Síða 87
85 sér spor í gjáarbarminn hinumegin og koniust svo yflr, en þar fyrir ofan var örðugt að komast áfram, því hjarnið var snarbratt, svo þeir gátu búizt þá og þegar við að renna aptur niður í gjána, en komu brátt upp á snjóhrygg, sem var þverhnýptur og 60 feta liár hægra megin, og komust eptir honum upp að austustu þúfunni, eptir mælingu þeirra var hæðin þar 4460 fet yflr sævarflöt; lengra komust þeir ekki fyrir stórkostlegri sprungu. Utsjón liötðu þeir litla, því alltaf var þokan að færast nær, svo þeir þorðu ekki að standa við nema stutta stund til þess að geta komizt yfir snjóbrúna áður en þokan kom þang- að; ferðin gekk allvel niður, þó var annar Englend- ingurinn rétt dottinn gegnum snjóbrúna. Nú rak yflr þá blindþoka, en þeim tókst þó að klöngrast niður fjallið og komu þeir ti! Olafsvíkur kl. 6ljiK Arið 181ö gekk enn þá einn Englendingur upp á Snæfellsjökul; það var Ebenezer Hendersonj2 hann fór frá Stapa 25. maí upp með Stapafelli sama veg eins og þeir John Stanley höfðu farið, með honum var sonur Hjaltalíns kaupmanns og 3 menn íslenzk- ir aðrir, þeir gengu upp liraunið sem fallið hefir frá jöklinum og voru í því víða stórir skaflar, af því þetta var svo snemma um vorið. A leiðinni upp á Jökulháls var hin mesta ófærð; snjórinn varð þó harðari er ofar dróg, en samt var gangan mjög þreytandi, þó komu þeir kl. 1 upp að Þríhyrningi, þar hvíldu þeir sig hálfa stund. Þaðan varð gang- an greiðari, þvi brekkan var minni, loptið var hreinna 1) Sir George S. Mackenzie; Travels in tlie island of Iceland. Ed. 2. Edinburgh 1812, bls. 175—180. 2) Ebenezer Henderson: Iceland or tbe journal af a resi- dence in that island during the years 1814 and 1815. Edin- burgh 1818. Vol. II. bls. 37—44.‘
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.