Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1891, Page 88

Andvari - 01.01.1891, Page 88
86 en kaldara eptir þ\’i sem ofar drö, en' þokuslæður fóru að safnast að jöklinum, á þessari leið varð að eins ein jökulsprunga fyrir þeim, vetrarsnjórinn huldi liinar allar; kl. 3 komust þeir upp að þúfun- um, en þá sáu þeir fyrir fótum sér hroðalegt jökul- gljúfur með fjarskalega háum jökulhömrum, á botni þessa jökuldals voru ótal sprungur og í miðjunni var stór kringlótt hola með grænum börmum, þessi stórkostlegu jökulgljúfur byrjuðu milli vestustu og miðþúfunnar og gengur niður eptir norðurliiíð fjalls- ins; þeir gengu nú fram með jökulhömrunum og klifruðu upp í noi'ðurhlíð austustu þúfunnar, en þá varð fyrir þeim þverhnýptur veggur af íssúlum, sem gekk allt í kringum þúfuna svo þeir komust livergi upp. Nú var þoka komin kringum jökulinn, en þó var allgóð útsjón til fjarlægari héraða. Þegar þeir höfðu staðið við dálita stund, héldu þeir heimleiðis aptur og gekk ferðin svo greiðlega, að þeir komust á 3 stundum niður að Stapa. Síðan hafa ýmsir gengið upp á jökulinn eða að minnsta kosti reynt til þess, þangað fór íslenzkur maður 1821, hver það var veit eg ekki, Kálund getur mn það;1 1835 gengu Frakkar upp á jökulinn og hefir Eugéne Robert lýst ferðinni.2 3 Tveir Englendingar hafa gert tilraun til þess að komast upp á Snæfellsjökul, en það tóks ekki, það voru C. S. Forbes og Lord Garvagh;s ýms- ir fieiri hafa gengið á jökulinn fyrr og siðar, án þess 1) Bidrag til en liist.-topogv. Beskrivelse af Island. Kbh. 1877, I. bls. 421. 2) Voyage en Islande et au Groenland. Mineralogie et géologie par M. Eugéne Itobert. Paris 1840. bls. 94—101. 3) C. S. Forbcs: Iceland, its Volcanoes, Geysers and Glaciers. London 1860. bls. 196—202. Lord Garvagh: Tlie pilgrim of Scandinavia. London 1875, bls. 109—116.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.