Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1891, Page 94

Andvari - 01.01.1891, Page 94
92 varla bein úr sjó, það er þvi eðliiegt áð þyrmt hafi yíir þær sveitir, sem áður eingöngn lit'ðu á sævar- gagni; undarlegra er aptur á íriöti að fátæktin skuli vera eins mikil í sumum héruðum sem eru eins vel fallin til landbúnaðar eins og beztu sveitir í öðrum sýslum. Ef vel er að gáð munu menn þó sjá að efnahagur alþýðunnar í verstöðvunum kringum Jökul hefir aldrei verið góður hvað vel sem hefir fiskazt, frá fyrri öldum má í annálum og ritum finna nægar sannanir fyrir því, en til þess að grennslast eptir orsökunum til þessa ástands mundi þurfa langa rannsókn. Fiskiinannalýðnum kringum land allt leið ávallt frénuir illa, menn þýrptust að sjónum, helzt fólk af lakara taginu, af því mönnum fannst þar hægra iífið; þegar vel aflaðist, höíðu mennnógfyrir sig að leggja og lifðu i sukki, en þegar lítið aflaðist eða ekkert, hungruðu menn lieilu hungrinu eða flökk- uðu upp um allar sveitir, menn tóku sér ekkert nýtt verk í hönd í hinum löngu landlegum, vöndust á iðjuleysi og treystu upp á heppnina, hugsuðu aldrei fyrir morgundeginum, létu hverjum degi nægja sína þjáning; sparnaður og hófsemi þekktist ekki i góðu árunum, en þegar vondu árin komu treystu menn því að geta lifað upp á annara kostnað á sífelldu flakki; hver kynslóðin eptir aðra ólst upp í þessu hugsunarlausa og öfuga liferni, og afkomendurnir urðu allt af meiri og meiri amlóðar, hugsunarlausar skepnur til einskis nýtar. Svona var það á fyrri öldum kringum allan Faxaflóa, hinn íægri flski- mannalýður var smátt og smátt orðinn að skríl. Af þessu dáðleysi hinna fyrri tíma súpum vér enn þá dreggjarnar og verður það ekki endurbætt fyrr en betri menn eru búnir að uppala nýjar kynslóðir. A fyrri tímum gerði landsstjórnin óbeinlinis margt til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.