Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 95

Andvari - 01.01.1891, Síða 95
93 þess að gjöra fiskimannalýðinn fátækan og dáðlausan; þeg'ar fram úr hófi keyrði fór stjórnin reyndar að íeyna að stennna stigu fyrir ýmsum afleiðingum af þessu ástandi, en þá var það um seinan, einokunar- verzlunin var búin að gera það mein, sem ekki var hægt að bæta á fáum árum. Verzlunin á Islandi var í þá daga mestmegnin fiskverzlun, kaupmenn sóttust mest eptir fiskinum, af því þeir græddu mest á honum, settust flestir að þar sem var fiskvon, fiskuðu sjálfir og drógu að sér alls konar fólk sér til hjálpar, í fiskiþorpumun var fiskurinn strax lagður inn, kaupstaðurinn var við hendina; ef vel veiddist gat kotbóndinn eða búðarmaðurinn þegar í stað út- vegað sér þá nautn, sem honum gatzt bezt að, og svo lánað upp á ófenginn afla þegar það var upp- etið, sem aflazt hafði, þannig komust þeir í skuldir og urðu ánauðugir þrælar kaupmanna, urðu að í'óa á þeirra skipum og gera kauplaust eða kauplítið hvert verk sem lánardrottinn skipaði, jarðeigendur tóku upp siði kaupmanna og lögðu alls konar kvaðir á landsetana og búðarmennina, umboðsmenn á kon- ungsjörðunum gjörðu slíkt hið sama, svo brátt var alþýðan í fiskiverum hneppt í fjötra, sem hún gat, ekki úr komizt, og sökk æ dýpra og dýpra í fátækt og volæði. (Það er sárgrætilegt að líta í hinar eldri/é>A*i AA - jarðabækur, t. d. jarðabók Arna Magnússonar; á Snæfellsnesi er t. d. hver landseti og' hver búðar- /lAyíu^r maður bundinn óþolandi kvöðum, það var ómögulegt uj fyrir slílca menn að verða sjálfstæða þó þeir fegin vildu. Eg tek dæmi holt og bolt. Bárðarbúð á Helln- um; þar hvílir sú kvöð á ábúanda: »eitt skip lands- drottins að annast, formaður fyrir vera, háseta sjálfur útvega og um skipsábata allan hirða, inn á Stapeyri flytja og í landsdrottins reikning innsetja« o. s. frv.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.