Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1891, Page 98

Andvari - 01.01.1891, Page 98
96 ingu. 1595 var dæmt um umferð og vergang á Ökr- um í Skagafirði og 1569 voru á alþingi ge'rðar merki- legar ákvarðanir um vergang; »skyldi enginn mega dæmast á fé eða frændur, er sjálfur var fær um að flytja sig, eða foreldrar hans, á lirossi eða annan veg, um allar sveitir, en ef vant er færleiks, skulu nán- ustu náungar til framfærslunnar skyldir að ljá hon- um þangað í sveitir, sem hann veit sér helzt, bjarg- arvon«. »Fyrir þessa skuld þvrptust snauðir menn og vanfærir svo lengi til liinna betri sveitanna, að þær urðu ofþyngdar, féllu þeir sjálfir unnvörpum, er harðnaði, en frændur þeirra auðugir liðu af þeim engan þunga«, segir Jón Espólín. Varla var hægt að fá t'rá því opinbera meiri hvöt til vergangs en þetta1. 21. apríl 1619 geíur Kristian IV. út lagaboð um húsgangsmenn og skipar að halda þeim til vinnu2. Samt var dæmt af lögmanni 1635, að engum meinist hjónaband fyrir fátæktar sakir, og bóndi einn dæmd- ur í sektir fyrir að hafa ekki látið fylgja förukonu milli bæja, en hún fórst á leiðinni3. 1684 var enn talað um á alþingi, hvernig húsgangi heilbrigðra manna mætti helzt af koma. »Fyrir því tilsagði Heidemann með lögmannaráði, í lögréttu, hreppstjór- um og bændum í hverri sýslu að grípaalla umhleyp- inga og letingja og færa sýslumanni til alvarlegrar hirtingar og halda þeim til að vinna fyrir sér«4. Næsta ár voru útgefnir in'nir svokölluðu »Bessastaða- póstar«, og er þar nákvæjnlegafyrirskipað um, hvernig fara skuli með þessa lausgangara5. 1695 kom kon- 1) Espólíns árbækur V, 55, 63, 80—81, 84. 2) Lovsamling for Island I, bls. 183. 3) Espólíns árb. VI, bls. 73—74. 4) Espólíns árb. VII, bls. 110. 5) Lovsamling for Island I, bls. 428—437.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.