Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1891, Side 99

Andvari - 01.01.1891, Side 99
97 ungsbréf um að lausgangarar séu látnir róa á kon- ungsskipum, en .30 fari til hersins; voru þeir sendir árið eptir1. Svona gekk það; menn áttu í sífelldu stappi og vandræðum út úr förufólkinu í sjóplássun- um. Eg hefi hér á undan að eins tekið fá dæmi af mörgum til þess að sýna, hve stórkostlegt þetta fiakk hefir verið á fyrri tímum. Það er ekki von að all- ar afieiðingar slíks almenns volæðis og spillingar séu enn horfnar með öllu alstaðar. Verstöðvarnar sunnan undir Jöklinum eru nú lík- lega einna lakastar, af því þar líka fiskast svo sem ekki neitt. Ur því fiskiveiðarnar brugðust, hefði mátt búast við að íbúarnir reyndu til að rækta tún og koma upp skepnum til þess þó að hafa eitthvað til viðurlífis, en það er öðru nær en að framför sé i þessu. Túnin í sumum »plássunum« spretta enn vel, ekki af því að svo vel sé um þau hirt, heldur af hinu, að fyrrum var þurkaður á þeim flskur, sem jörðin svo fekk frjóvsemi sína úr. Þó menn viti að ekkert er að hafa úr sjónum, þá gæta menn ekki landbúnaðarins að heldur, sá »móður« var orðinn rót- gróinn, að vera allt af að gutla á sjónum á smákæn- um livort sem nokkuð fekkst eða ekki, til þess jafn- óðum að geta lagt það, sem reittist úr sjónum, inn í kaupstaðinn; alla sína von og allt sitt traust hafa þeir sett upp á kaupmanninn. Gamlir og greindir menn undir Jökli hafa sagt mér, að það hittist varla nokkur maður, sem að langfeðgatali er ættaður úr þessum sjóplássum og þar upp alinn, sem nokkur dugur er i; þeir sem eitthvað braska og framkvæma eru allir aðfluttir, kynslóðin er orðin ónýt og vantar 1) Espólins árb. VIII, bls. 47, 51. Magnús Ketilsson: For- ordninger III, bls. 258. 259. 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.