Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 102

Andvari - 01.01.1891, Blaðsíða 102
100 fyrir ofan brúnina. Basalt er hér í öllum fjöllum og liggja lögin vanalega lárétt, nema hvað þau eru breytt og' hallandi á dálitlum kafla í hyrnunum beggjamegin við Lýsugil. Staðarsveitin er ein með fallegustu sveitum á landi hér, reifuð í grasi og liggur á móti suðri, samt eru íjölda margir bæir i eyði og búskapurinn allur sérlega aumur, vinnu- kraptar eru engir að lieita má, þar eru 50 bændur, en alls 5 vinnumenn í sveitinni, flest eru einyrkjar eða hafa börn sín sér til hjálpar, skepnurnar eru sárfá- ar, enda er það eðlilegt, þegar enginn er til að vinna fyrir þeim, þó slægjurnar séu óþrjótandi. Ilverjar orsakir eru til hinnar miklu apturfarar í þessari gullfallegu sveit get eg ekki sagt, það væri óskandi að einhver nákunnugur gæfi skýrslu um ástand og efnahag héraðsins og segði þær orsakir til apturfar- arinnar, sem liægt væri að flnna, það væri bæði gagnlegt og fróðlegt. Óskandi væri að menn úr öðrum héruðum, helzt: þeir, sem hafa dálítið bein í hendi, vildu nema hér land, það er enginn efi á, að sveitin á sér mikla framtíð fyrir höndum, ef þar kemur annað fólk eða ný kynslóð elst upp, sem meira táp er í, það er líkast því, sem hér sé sama deyfðin og í sjóplássunum undir Jökli, hvað sem veldur því, líklega eru orsakirnar svipaðar, liér liefir á seinni árum vantað öfluga leiðtoga lýðsins, en nú er kominn ungur og kjarkmikill prestur að Staðar- stað og er því vonandi að hagur sveitarinnar raeð batnandi árferði fari að lagast. Frá Staðarstað fór eg 23. ághst til Stykkishólms. Riðum við fyrst upp að Elliða, þar er í fjallinu á- kaflega mikill hamar úr móbergi, sem sýnist slúta fram eða er að minnsta kosti nærri lóðréttur, í Ell- iðahamri er eintömt móberg, en undir í fjöllunum er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.