Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1891, Page 105

Andvari - 01.01.1891, Page 105
103 og' hæstar, þar er Akurborg hæst (143 fet), en norðan á eynni er Vitanesborg (121 fet) og nálægt bænum Álfhóll (105 fet). Aðalefni eyjarinnar er blágrýti og á austurhliðinni er stuðlaberg í Brandstanga og þar í kring. Vesturhluti eyjarinnar er aptur á móti byggður úr mjög stórgerðu hvítleitu grjóti (anortliit- féls), sem hvergi annarsstaðar er í eyjunum, kemur þetta grjót einna bezt fram í Lönguvör. Norðan við Kapteinsvík austan á eynni gengur líparitgangur yfir eyna þvera (N 15° V) yfir í Stekkjarvog, gangur þessi tekur sig líka upp i Purkcy hinumegin við siuidið. Kapteinsvík heitir svo, af því Magnús Ara- son drukknaði þár árið 1728, hann var »kapteinn« í danskri herþjónustu og var sendur hingað til lands- ins til þess að mæla það. Um þenna atburð farast Gísla Konráðssyni þannig orð í Skarðstrendlngasögu (kap. 302): »Hinn 19. janúar drukknaði við Hrapps- ey Magnús kapteinn að virkjamælingu Arason sýslu- manns i Haga rúmt fertugur, var grafinn að Skarði en ei Ðagverðarnesi. Bar það til með þeim hætti, að honum gaf ei vestur yfir fjörðinn úr Hrappsey, en fylgdarmaður hans var unglingur einn, en Magn- ús vildi komast sem fyrst vestur á leið, var það þenna dag, að Benedict bóndi hugðist að fiytja Magnús með ij húskörlum sínum og svo farangri hans upp í Dagverðarnes í góðu veðri, en lcomust ei lengra en í Arney sökum isa og sjóarfjalls, sneru því aptur og lentu mjög seiut um kvöldið norðan til á Hrappsey við Snjósker, fóru þar á land og festu skipið við skörina, því aðdjúpt var. Benidict var drukkinn mjög og þá 70 ára að aldri og fylgdu hús- karlar hans honum báðir heim, en Magnús var eptir með sveininum, og kista hans og nokkur farangur í skipinu, en sjór var kominn í það og meina menn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.