Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 109

Andvari - 01.01.1891, Síða 109
107 surtarbrand, hann kemur þar fram við lækjarsitru skamt fyrir suðvestan bæinn. Surtarbrandslagið er V4 fet á þykkt, þar er liraun-breccía ofan á en grá- blár leir undir, í surtarbrandinum eru allstórir stofn- ar orðnir flatir og er þó enn börkurinn á þeim. Þegar kemur inn fyrir Hóhnlátur, eru í hlið einni á hægri hönd allstór hvítleit liolt og er í þeim líparít, sem klofnar í einstaklega fallegar, stórar plötur. Síðan riðum við fram hjá Hörðudal, þar taka fjöllin mikið að hækka, og landið verður allt fríðara. Hjá Dunkárbakka beygðum við inn á við og riðum svo upp með ánni Skraumu, fram með henni eru eyr- arnar hvítar af líparítmolum, koma þeir ofan af dal, þar er fjall á leiðinni suður, Svínbjúg, hvítt að neðan af líparíti. Annars er hér blágrýti í öllum fjöllum. Um kvöldið komum við að Snóksdal og gistum þar. Snóksdalur stendur í dálítilli dalkvos og eru holt og hálsar bak við hann, blágrýti er í fjöllunum í kring og hallast lögin dálítið inn til lands- ins. Hér við suðausturhorn Hvannnsfjarðar mynd- ast töluvert grasgefið undirlendi, þar sem dalirnir koma saman og hafa árnar myndað þetta undirlendi með framburði sínum; árnar sem hér renna til sæv- ar eru þrjár: Hörðudalsá, Miðá og Haukadalsá, og er töluvert vatnsmegn í þeim öllum, allar eru þær fremur straumharðar og bera fram hnefastóra möl. .Utsjónin frá undirlendinu upp til dalanna er fögur og búsældarleg, fyrir ofan hina grænu engjafláka taka við múlar og höfðar og kvíslast dalirnir upp á milli þeirra og eru bæir við hvern höfða og raðir með hlíðunum; bak við dalina eru tindótt tjöll, svo útsjónin fríkkar enn meir við þá tilbreytingu sem þau gera. A Þorbergsstöðum skildi eg eptir mest- an farangurinn til þess að geta farið létt yfir land-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.