Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 110

Andvari - 01.01.1891, Síða 110
108 ið milli Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar. Frá Þor- bergsstöðum fórum við vanalega leið yfir lágan háls og svo upp Laxárdal að Hjarðarholti; dalurinn er breiður og grunnur og fiáir út á báða bóga, þar er gras og gróður upp á brúnir, fjöllin eru hærri að sunnanvcrðu við dalinn og þó lág; í dalbotninum eru þykk lög af möl og leir og eru hjallar af leir fram með ánni. Surtarbrandur kvað vera dálítill hjá Goddastöðum og eins efst í Ijotni Laxárdalsins. Þegar kemur yfir hinn lága liáls norðan við Laxár- dalinn tekur við lágt heiðaland, sem frá firðinum smáhallar norður og austur og verður þó aldrei hátt, eru þar lágar lieiðar allt austur að Hrútafirði Bas- alt er hér undir og kemur það víða fram í klöppum, en þó er víðast lausagrjót ofan á og á því lyngi vaxnir móar og beitilönd. Fyrir innan botninn á Hvammsfirði verða fjöllin aptur miklu hærri og kljúf- ast af ýmsum dölum, er Svínadalur þeirra merkast- ur og dýpstur, því hann sker Klofnings-hálendið frá aðalhálendinu. Fyrir Hvammsfjarðarbotni er all- breitt undirlendi upp að bæjaröðinni, sem er undir hlfðunum og við dalaopin, í fjarðarbotninn falla tvær ái', Glerá og Laxá, er myndast þar, sem Sælings- dalsá og Svínadalsá renna saman. Við riðum fjör- una fyrir fjarðarbotninum, þarvoru á firðinum mörg hundruð álptir syndandi í hópum; álptirnar eru hér mestallt sumarið og eru ekki skotnar, afþví margir búendur hafa töluverðar tekjur af fjöðrunum; 1874 fékk t. d. einn bóndi 140 krónur fyrir fjaðrir, annar 100 kr. o. s. frv. Þá voru 10 krónur gefnar fvrir hundraðið. Næstu nótt vorum við i Hvammi. í fjallinu fyrir ofan bæinn eru miklar líparítmyndan- ir; líþarítklappirnar eru stórar og kljúfast vel og' hafa rauðgulir líparítsteinar hér verið notaðir í bæj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.