Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1891, Page 111

Andvari - 01.01.1891, Page 111
109 arveggi og stéttir og auk þess er kirkjugarðurinn allur hlaðinn úr líparíti. Hvammur stendur ofarlega i stuttum dal og rennur Hvammsá eptir honum; dal- urinn skiptist brátt og heitir áframhald hans Skeggja- dalur, sá dalur liækkar fijótt með bröttum hjöllum og eru þar efra miklar fjallaslægjur, hinn dalurinn, sem gengur til norðurs, heitir Þverdalur. Upp af Skeggjadal er Skeggöxl hæsta bungan á fjallendinu hér efra rúm 2800 fet, og þar fyrir norðan er Hafra- tindur 2940 fet á hæð. Útsjón er einkennileg og fögur frá Hvannni í góðu veðri, fjörðurinn er eins og stöðuvatn, því fjöllin lykjast saman fyrir framan, í suðri sjást Dalafjöllin með ótal tindum og múlum og gnæfir Baula upp yfir hin lægri fjöll við sjón- deildarhringinn. Frá Hvannni för eg út á Fells- strönd, fór eg fyrst með sjó út að Höfn og svo hinn efri veg sem liggur upp á breiðum hjalla sem geng- ur útundan aðalfjallinu; hjalli þessi er rúm 000 f'et á hæð og er hann úr blágrýti, eins og fjöllin öll á Klofnings-nesinu, vegurinn liggur yfir eintómar klapp- ir, liolt og mýrasund, á hjallanum er bæjaröð, en önnur er hið neðra við sjóinn. Hér er góð útsjön til fjallanna sunnan við fjörðinn og sést hér saman- hangandi fjallaröðin út á Snæfellsnes. Kipp fyrir mnan Staðarfell gengur dalkvos niður gegnum berg- hjallann niður að sjó, en hann tekur sig þó upp apt- ur og lielzt út fyrir Ytra-fell Þegar nær dregur Staðarfelli fer að koma skógarkjarr og svo upp af sjónum fagrar skógarbrekkur (Manarskógur). Srað- arfell stendur hátt undir snarbrattri hamrahlíð, liggja blágrýtis-lögin lárétt livert ofan á öðru og sumstað- ar utan til er skógur í smásprotum fast uppi við hamra, en auðár skriður fyrir neðan. Kringum bæinn á Staðarfelli er fremur hrjóstugt land og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.