Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 114

Andvari - 01.01.1891, Síða 114
112 brúnum innan yið dalinn því fjöllin eru, há, þar má fara yíir niður að Hvannni á ;5 stundiun og er veg- urinn ekki slæmur. Fyrir innan Fagradal tekur við löng hamrahlíð, sem heitir Tjaldaneshlíð og liggur vegurinn neðan í henni inn í Saurbæ. Fyrir framan Saurbæinn ganga háir melhjallar og leirkambar í boga fyrir dalmynnið, það er gamall sæbarinn mal- arkambur og lægra fyrir ofan, liefir þar líklega einhverntíma verið lón og síðan stöðuvatn, en nú eru þar fagrar og grösugar engjar. Sölvatekja er töluverð í Saurbæ og er enn þá notuð, til forna sóktu menn þangað söl langt að, einkum að norðan og hafa Sölvamannagötur líklega tekið nafn af sölva- lestunum. Fyrir ofau malarkambinn er allmikið sléttlendi sem fvr er sagt, og ganga dalir út að því og múlar á milli; sveitin er blómleg og fögur og bæirnir margir (um ;-50), enda eru liér ágætar slægjur, búskapur sýnist vera hér á góðiun íramfaravegi og mun skólinn í Olafsdal eiga mikinn þátt í framför- unum. Það var bezta veður og sólskin er við riðum um Saurbæinn, fólk var allstaðar á engjum og var mjög búsældarlegt að líta yfir hina fögru byggð. Rétt: við Tjaldanes rennur út ós gegnttm malarkamb- inn, liann myndast af ánum, sem úr dölunum falla; við riðum upp engjar og mýrar upp að Márskeldu og svo á þjóðveginn, yfir hinar fögru Hvolsengjar og upp að Hvitadal, þar eru stórir nátthagar og mikið tún, hafa þar verið gjörðar miklar jarðabætur og er jörðin liöfðinglega setin. í Hvítadal vorum við um nóttina. Beint hér upp af gengur Brekkudalur til austurs og er skannnt úr honum yfir í Bitru, Svína- dalur gengur beint til suðurs og klýfur í sundur fjalllendið, um Svínadal liggur þjóðvegurinn suður að Hvammsfirði, dalurinn er eins og djúpt hlið gegnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.