Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1891, Síða 122

Andvari - 01.01.1891, Síða 122
120 En eina og injög áríðandi siðfræðislega hugleið- ing hlýt eg að komá fram með, af því að hún mætir mér daglega sjálfkrafa, þegar eg er að verki minn- ar köllunar; enda er það og líka ein hlið málsins, sem þeim, er eigi fæst við læknisdóma, hættir stund- um við að ganga fram hjá eða gleyma. Eg meina afleiðingarnar fyrir afkvœmin. Eg á þó eigi við hin hörmulegu vandræði í efnalegu tilljti, sem drykkju- maðurinn bakar hyski sínu, né iieldur á eg við það, hvernig uppeldi og menning, þrif og þroski æsku- lýðsins fer forgöröum á heimili slíks manns; og eg á eigi við hin hryggilegu áhrif á siðgæðis-líf barns- ins, sem horfir á, hvernig faðir þess eða jafnvel móð- irin sjálf fellur fyrir svo ljótum lesti. Eg á við þau áhrif, scm taugaveiklun foreldra, sem drekka, heflr á þeirra ófæddu afkvæmi. Eg hugsa til þeirrar veiklunar-stefnu til tauga-sjúkdóma, tápleysis og ann- ars volæðis, sem fylgir slíkum börnum frá móður- lífi, svo þau sýnast þegar á fyrstu stöðvum tilveru þeirra ákvörðuð eða fyrirdæmd til eymdar og auðnu- leysis. Enginn nákvæmur læknir kemst hjá að sjá þetta böl, og hver einasti þeirra getur í huganum horft á kynslóð eptir kynslóð, sem ofdrykkju-löstinn þafa að erfðum fengið. Látum oss aldrei gleyma því, að drykkjuskapurinn leiðir verkanir sínar lengra en til æfiloka hins fyrsta ofdrykkjumanns; þan' elta og ofsækja komandi kynslóðir, löngu eptir hans daga. Arfgengnin er merkilegur, áskapaður hlutur, ó- skiljanlegur, dularfullur, en óumflýjanlegur og við- urkenndur af þeim elztu spekingum, sem vér þekkj- um til. I bókum Móisesar finnast þegar bendingar í þessa stefnu, og eflaust, getur iiver maður fundið dæmi af sinni eiginni reynslu, sem sýna honum þetta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.