Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1891, Page 125

Andvari - 01.01.1891, Page 125
123 fer að brydda á nýju trufli skyns og skilningarvita. Allt hverfur í þoku; menn sjá sumt tvöfalt, sumt alls ekki; suða kemur fyrir eyrun og tilkenning af sársauka hættir; vér höfum víst allir undrazt, þegar vér höfum séð drukkna menn lemja hnefum í borð og bekki, án þess að hnúar þeirra kenndu til, eða hversu þeir hafa þolað kulda og vos og marga aðra hrakninga án þess þeir hirtu um slíkt. Þetta kem- ur af því, að heilinn flnnur eigi áhrifin gegnum skilningarvitin. Á þessu stigi má enn fremur taka fram, að mál- færið verður óskýrt og drafandi, tungan fer að missa mátt sinn og lipurð; öll önnur limahreifing fer á sömu leið, og einkum verður fótaburðurinn reikandi. Þetta köllum vér ölsins annað stig, því hið fyrsta var, þegar maður er kenndur; nú er hann drukk- inn. Drekki maður enn, byrjar þriðja stigið. Þá leggst hinn drukkni fyrir — hann getur nú livorki staðið né setið — og liggur nú eins og vitundar- og hræringarlaus hlutur; hann veit eig'i framar, hvað gjörist í kring um sig, heldur lirýtur hann dauða- drukkinn í svima-svefni og verður ekki vakinn, þó til sé reynt á allar lundir. Andlitið er blóðrautt eða nábleikt, og skoði maður augun eru þau eins og dauð, stirð og snuin, augasteinarnir þrútnir; sina- drættir koma í handleggi eða fætur, og' merki til þess, að endavöðvar blöðru og þarma séu máttvana orðnir. Öll þessi afmálun, sem ötal menn hafa optlega getað veitt eptirtekt, og sem hefir svo furðu- mörg og smá einkenni, er mjög skiljanleg þeim, sem orðn- ir eru gagnkunnir líkamans eðli og byggingu. Því öll einkennin konia frá vissum hlutum líkamans, og ölæðisins ýmsu stig samsvara hinum ýmsu stöðvum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.