Andvari - 01.01.1905, Page 22
16
Valtýsk sannsögli.
sjóðs, reiknar hann (eins og fjárlögin) tekjumegin
að eins hreinar (netto) tolltekjur (að frádregnum
2% innlieimtulaunum). Þetta tvent getur ekki
farið saman. Ef sú uppliæð aftolltekjunum, sem
gengur lil innheimtu, er í'ærð til gjalda, verður
einnig að færa fiilla (brutto) upphæð tollteknanna
lil tekna. Enn rjettast virðist að sleppa alveg þess-
ari upphæð beggja megin, því að þótt innheimtu-
launin gangi til embættismanna, þá filgir inn-
heimtunni liins vegar peningaábirgð allmikil og
lirirhöfn og kostnaður, aulv þess sem landssjóður
ekki með neinu öðru móti mundi geta trigt sjer
til hlítar innheimtu tollteknanna íirir jafnlítið
hundraðsgjald. Sje upphæðinni slept, ganga frá
sem oftaldar á þessum gjaldlið . ... kr. 10,500.
11. töluliður. Landssjóðstillag til »prestastjettarinnar«
talið.................................. kr. 19,100
En þar af ganga til viðbótar eftirlaun-
um ]>resla og prestekkna (sem ekki
heira undir þenna flokk) .............. — 3,500
Landssjóðstillag til launa prestaerþví kr. 15,600
Er þá oftalið á þessum gjaldlið........ kr. 3,500
11. floklcur. Gjöld við embœttisrekstur, cjreidd úr
landssjóði.
6. tölul. Endurgjald íirir burðareiri embættismanná
er talið kr. 2,500. Enn þetta er ekki rjett að telja
lil kostnaðar, því að hver eirir af þessu endur-
gjaldi hverfur aftur í landssjóð firir frímerki keipt
af póststjórninni. Hjer er því oftalið kr. 2,500.
10, tölul. Aukakostnaður við ifirrjettinn 150 kr. geng-
ur ekki til embættismanna, heldur lil sendiboða
50 kr., til eldiviðar 50 kr. og lil viðhalds 50 kr.