Andvari - 01.01.1905, Síða 23
Valtýsk sannsögli.
17
III. flokkur. Laun starfsflwnna.
Hjer er imislegt við einstakar upphæðir að at-
liuga. Enn af því að engir þeir, sem taldir eru í
þessum flokki, gela með rjettu lalisl embættismenn,
verður að sleppa lionum sem óviðkomandi embætt-
kostnaði. Er lijer þá oflalið............. kr. 81,456.
IV. flokkur. Uppeldiskoslnaður embœttismanna,
ekki áður talinn.
Hjer telur höf. stirk til díralæknaefna 1200 kr.
Enn þar sem díralæknar eru ekki embættismenn, er
rangt að telja þetta með embættiskostnaði. Er því
hjer oftalið ............................. kr. 1200.
Enn fremur telur liöf. litgjöldin til lærða skól-
ans of hátt, cf miðað er við hans eigin reikning.
IJau eru als eflir fjárl. 1905 ........... kr. 35,048
Enn áður hefur höf. talið:
Undir I. flokki................ kr. 19,600
IJar frá leigulaus hústaður
sem ekki er fólginn i aðal-
uppliæðinni................. — 400
kr. 19,200
Undir III. Ilokki 10. tölul. ... — 5,400
Dregst þá frá aðaluppliæðinni................ — 24,600
Rjett upphæð............................... kr. 10,448
Enn höf. telur .............................. — 10,888
Oflalið Ti\ 400
Hins vegar verður að leggja hjer við þær 5400
kr., sem ganga lil tímakenslu o. 11. í lærða skólan-
mn og höf. telur i III. II. 10. tölul. Al' því að út-
gjöldin við lærða skölann ganga ekki nema að nokkru
leili til uppeldis einliætlismönnum, eins og áður er
ii vikið, mætti vel fella þessa upphæð i hurlu, enn
jeg tek liana þó með sem vanlalda. Verður þá í
þessum llokki vantalið 5400 kr., enn oftalið 1600 kr.,
eða als vantalið 3800 kr.